Vikan


Vikan - 23.01.1992, Blaðsíða 64

Vikan - 23.01.1992, Blaðsíða 64
TEXTI: CHRISTOF WEHMEIER ALÞJÓÐLEGAR FRÉTTIR AF KVIK ► Tvær kvikmyndir verða gerðar á þessu ári um Kristófer Kólumb- us. Hér má sjá George Corra- face, óþekktan leikara sem leikur í myndinni Christopher Columbus: The Discovery. Gerard Deparieu á að leika í hinni myndinni um Kristófer Kólumbus. Hún verður undir stjórn Ridley Scott. T Jeremy Irons í nýju stórvirki. Þar leikur hann tékkneska rithöfundinn Franz Kafka. Mikil dulúð og spenna er í myndinni. I Óþekktur leikari, Ge- orge Corraface, fer meö hlutverk Kristó- fers Kólumbusar í myndinni Christopher Coiumbus: The Discovery. Framleiðendur eru Alexander Salkind (Sup- erman I og II, Santa Claus: The Movie) og llya Salkind. Leikstjóri myndarinnar er John Clen (James Bond myndirnar). Marlon Brando fer með lítið hlutverk í myndinni. Fær hann litlar 5 milljónir Bandaríkjadali fyrir ómakið. Framleiðendur mynd- arinnar vonast eftir því að myndin verði frumsýnd í júlí því meiningin er að fagna fundi Ameríku fyrir 500 árum. Stoltið er að veði og klukkan tifar. Skyldi þeim takast þetta? Hver er svo þessi óþekkti leikari, George Corraface? Hann hefur aðallega leikið á leikhúsfjölum Parísar en þar fyrir utan var hann valinn til þess að fara með aðalhlut- verkið I myndinni Nostromo sem átti að vera undir stjórn meistaraleikstjórans Davids Lean (Lawrence of Arabia, Passage to India) en hann dó frá verkinu I fyrra. Harrison Ford, sá skotheldi leikari (Regarding Henry, Working Girl), mun leika I has- armyndinni Patriot Games sem Paramount kvikmynda- fyrirtækið framleiöir. Myndin verður öll tekin á Bretlandseyj-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.