Vikan


Vikan - 16.04.1992, Blaðsíða 44

Vikan - 16.04.1992, Blaðsíða 44
TEXTI: GUNNAR H, ÁRSÆLSSON BESIUOGMEST SEUunöiut 1960-1990 Alltaf er veriö að velja hvað er vin- sælast, best, stærst og mest og þar fram eftir götunum. Vissulega má hafa gaman af ýmsu sem gert er á þessum vettvangi. Lesendur breska tímaritsins Vox, sem útgefendur New Musical Express gefa út, völdu ekki alls fyrir löngu bestu plötur undanfarinna þriggja ára- tuga og völdu tuttugu plötur fyrir hvern áratug. Hér birtast tíu efstu plöturnar fyrir hvern ártug ásamt tíu mest seldu plötunum á hverjum ára- tug. Bitlarnir einokuöu algerlega áratuginn 1960-1970 eins og sjá má á listunum. Þaö er engum blöðum um það fletta, Bítiarnir eru/voru hornsteinn dægurtónlistar. Michael Jackson átti tvær af mest seldu hljóm- plötum níunda áratugarins - þó ekki hafi bólað á þeim plötum á listanum yfir bestu plötur þess tima... BESTU PLÖTUR ÁRANNA 1960-1970 1. THE BEATLES: SGT. PEPPER’S LONE- LY HEARTS CLUB BAND (1967) 2. THE BEATLES: REVOLVER (1966) 3. THE DOORS: THE DOORS (1967) 4. THE BEATLES: WHITE ALBUM (1968) 5. VELVET UNDERGROUND (1967) 6. THE BEACH BOYS: PET SOUNDS (1966) 7. BOB DYLAN: HIGWAY 61 REVISITED (1965) 8. JIMI HENDRIX: ELECTRIC LADYLAND (1968) 9. THE BEATLES: ABBEY ROAD (1969) 10. VAN MORRISON: ASTRAL WEEKS (1968) MEST SELDU PLÖTUR ÁRANNA 1960-1970 1. THE BEATLES: SGT. PEPPER'S LONE- LY HEARTS CLUB BAND 2. THE SOUND OF MUSIC - ÚR SAM- NEFNDRI KVIKMYND 3. THE BEATLES: WITH THE BEATLES 4. THE BEATLES: ABBEY ROAD 5. SOUTH PACIFIC - ÚR SAMNEFNDUM SÖNGLEIK 6. THE BEATLES: BEATLES FOR SALE 7. THE BEATLES: A HARD DAYS NIGHT 8. THE BEATLES: RUBBER SOUL 9. THE BEATLES: WHITE ALBUM 10. WEST SIDE STORY - ÚR SAMNEFNDRI KVIKMYND Plata Sex Pistols, Never Mind the Bollocks, er tímamótaverk i rokksögunni, markaði upphaf pönksins. Hér sjást forsprakkar sveitarinnar, söngvarinn Johnny Rotten (Lydon eins og hann heitir réttu nafni, nú söngvari PIL) og Sid Vicious gítarleikari. Hann lést vegna heróínneyslu í New York þann 2. febrúar 1979. BESTU PLÖTUR ÁRANNA 1970-1980 1. SEX PISTOLS: NEVER MIND THE BOLL- OCKS (1977) 2. THE CLASH: THE CLASH (1977) 3. PINK FLOYD: DARK SIDE OF THE MOON (1973) 4. BRUCE SPRINGSTEEN: BORN TO RUN (1975) 5. DAVID BOWIE: THE RISE AND FALL OF ZIGGY STARDUST AND THE SPIDERS FROM MARS (1972) 6. THE CLASH: LONDON CALLING (1979) 7. LED ZEPPELIN: IV (ZOSO) (1971) 8. JOY DIVISION: UNKNOWN PLEASURES (1979) 9. MEATLOAF: BAT OUT OF HELL (1977) 10. PINK FLOYD: THE WALL (1979) Félagarnir Simon og Garfunkel áttu tvær sölu- hæstu hljómplötur áttunda áratugarins. MEST SELDU PLÖTUR ÁRANNA 1970-1980 1. SIMON AND GARFUNKEL: BRIDGE OVER TROUBLED WATER 2. SIMON AND GARFUNKEL: GREATEST HITS 3. FLEETWOOD MAC: RUMOURS 4. PINK FLOYD: DARK SIDE OF THE MOON 5. MIKE OLDFIELD: TUBULAR BELLS 6. ABBA: GREATEST HITS 7. MEAT LOAF: BAT OUT OF HELL 8. SATURDAY NIGHT FEVER: ÚR SAM- NEFNDRI KVIKMYND 9. PERRY COMO: AND I LOVE YOU SO 10. CARPENTERS: THE SINGLES 1969- 1973 44 VIKAN 8. TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.