Vikan - 16.04.1992, Blaðsíða 44
TEXTI: GUNNAR H, ÁRSÆLSSON
BESIUOGMEST
SEUunöiut
1960-1990
Alltaf er veriö að velja hvað er vin-
sælast, best, stærst og mest og
þar fram eftir götunum. Vissulega
má hafa gaman af ýmsu sem gert
er á þessum vettvangi. Lesendur
breska tímaritsins Vox, sem útgefendur New
Musical Express gefa út, völdu ekki alls fyrir
löngu bestu plötur undanfarinna þriggja ára-
tuga og völdu tuttugu plötur fyrir hvern áratug.
Hér birtast tíu efstu plöturnar fyrir hvern ártug
ásamt tíu mest seldu plötunum á hverjum ára-
tug.
Bitlarnir einokuöu algerlega áratuginn 1960-1970
eins og sjá má á listunum. Þaö er engum blöðum
um það fletta, Bítiarnir eru/voru hornsteinn
dægurtónlistar.
Michael Jackson átti tvær af mest seldu hljóm-
plötum níunda áratugarins - þó ekki hafi bólað á
þeim plötum á listanum yfir bestu plötur þess
tima...
BESTU PLÖTUR ÁRANNA 1960-1970
1. THE BEATLES: SGT. PEPPER’S LONE-
LY HEARTS CLUB BAND (1967)
2. THE BEATLES: REVOLVER (1966)
3. THE DOORS: THE DOORS (1967)
4. THE BEATLES: WHITE ALBUM (1968)
5. VELVET UNDERGROUND (1967)
6. THE BEACH BOYS: PET SOUNDS
(1966)
7. BOB DYLAN: HIGWAY 61 REVISITED
(1965)
8. JIMI HENDRIX: ELECTRIC LADYLAND
(1968)
9. THE BEATLES: ABBEY ROAD (1969)
10. VAN MORRISON: ASTRAL WEEKS
(1968)
MEST SELDU PLÖTUR ÁRANNA
1960-1970
1. THE BEATLES: SGT. PEPPER'S LONE-
LY HEARTS CLUB BAND
2. THE SOUND OF MUSIC - ÚR SAM-
NEFNDRI KVIKMYND
3. THE BEATLES: WITH THE BEATLES
4. THE BEATLES: ABBEY ROAD
5. SOUTH PACIFIC - ÚR SAMNEFNDUM
SÖNGLEIK
6. THE BEATLES: BEATLES FOR SALE
7. THE BEATLES: A HARD DAYS NIGHT
8. THE BEATLES: RUBBER SOUL
9. THE BEATLES: WHITE ALBUM
10. WEST SIDE STORY - ÚR SAMNEFNDRI
KVIKMYND
Plata Sex Pistols, Never Mind the Bollocks, er
tímamótaverk i rokksögunni, markaði upphaf
pönksins. Hér sjást forsprakkar sveitarinnar,
söngvarinn Johnny Rotten (Lydon eins og hann
heitir réttu nafni, nú söngvari PIL) og Sid Vicious
gítarleikari. Hann lést vegna heróínneyslu í
New York þann 2. febrúar 1979.
BESTU PLÖTUR ÁRANNA 1970-1980
1. SEX PISTOLS: NEVER MIND THE BOLL-
OCKS (1977)
2. THE CLASH: THE CLASH (1977)
3. PINK FLOYD: DARK SIDE OF THE
MOON (1973)
4. BRUCE SPRINGSTEEN: BORN TO RUN
(1975)
5. DAVID BOWIE: THE RISE AND FALL OF
ZIGGY STARDUST AND THE SPIDERS
FROM MARS (1972)
6. THE CLASH: LONDON CALLING (1979)
7. LED ZEPPELIN: IV (ZOSO) (1971)
8. JOY DIVISION: UNKNOWN PLEASURES
(1979)
9. MEATLOAF: BAT OUT OF HELL (1977)
10. PINK FLOYD: THE WALL (1979)
Félagarnir Simon og Garfunkel áttu tvær sölu-
hæstu hljómplötur áttunda áratugarins.
MEST SELDU PLÖTUR ÁRANNA
1970-1980
1. SIMON AND GARFUNKEL: BRIDGE
OVER TROUBLED WATER
2. SIMON AND GARFUNKEL: GREATEST
HITS
3. FLEETWOOD MAC: RUMOURS
4. PINK FLOYD: DARK SIDE OF THE
MOON
5. MIKE OLDFIELD: TUBULAR BELLS
6. ABBA: GREATEST HITS
7. MEAT LOAF: BAT OUT OF HELL
8. SATURDAY NIGHT FEVER: ÚR SAM-
NEFNDRI KVIKMYND
9. PERRY COMO: AND I LOVE YOU SO
10. CARPENTERS: THE SINGLES 1969-
1973
44 VIKAN 8. TBL. 1992