Vikan - 16.04.1992, Blaðsíða 71
DAGSKRÁ:
Ljúfir tónar uið komu gesta ásamt Kriter
freyðiuíni.
Keppendur koma fram í loðfeldum frá
Eggerti feldskera.
Stúlkurnar 18 eru kgnntar í Matinbleu
sundfatnaði.
Daníel og Hrefna Rósa frá Dansskóla
Hermanns Ragnars stíga nokkur létt spor.
Stórglæsileg tískusýning frá CM, Maríu Louísu
og Flex.
Aðall íslenskra sýningarstúlkna sýnir undir
stjórn Sóleyjar Jóhannsdóttur.
Tilbrigði uið fegurð - Jón Pétur og Kara dansa.
Stúlkurnar 18 eru kynntar á síðkjólum.
Móeiður Júníusdóttir og Páll Óskar
Hjálmtýsson syngja nokkur lög.
Krýning fegurðardrottningar íslands 1992
um miðnætti.
MATSEÐILL:
Léttreykt lundabringa á rómantíska uísu
Sjáuarréttaspjót Mírin keisara
Ostafylltar nautalundir í ástareldi
Krýningardjásn drottninganna
Dómnefnd: Ólafur Laufdal, fomnaður, Sigtiyggur Sigtryggsson,
Bryndís Ólafsdóttir, Kristjana Geirsdóttir, Matthildur
Guðmundsdóttir, Stefán Hilmarsson, Sigurður Kolbeinsson.
Kynnir: Sigursteinn Másson.
Framkvæmdastjóri: Gróa Ásgeirsdóttir.
Gönguæfíngar og sviðsframkoma: Esther Finnbogadóttir.
Líkamsþjálfun stúiknanna annaðist: Katrín Hafsteinsdóttir í
World Clctss.
Veitingastjórar: Arnar Laufdal og ísleifur Jónsson.
Yfirmatreiðslumeistari: Magnús Híelsson.
Ljósa- og hljóðstjórn: Kristján Magnússon og
Sveinn Benediktsson.
Andlitsförðun: Agústa Kristjánsdóttir hjá Snyrtistofunni
Ágústu annaðist förðun stúlknanna með Chanel
snyrtivörum. Aðstoðarstúlka: Jórunn Dóra Sigurðardóttir.
Hársnyrting: íslenska landsliðið í hárgreiðslu með
Wella-hársnyrtivörum. Eyvindur Porgilsson, Hárþingi í
Pósthússtræti, Björg Oskarsdóttir, Permu við Eiðistorg,
Þórdís Helgadóttir, Hárný Kópavogi, Guðrún Hrönn
Einarsdóttir, Hjá Guðrúnu Hrönn Laugavegi og Helga
Bjarnadóttir Carmen í Hafnarfirði.
Blómaskreytingar: Silkiblóm, Suðurlandsbraut.
Sérstakar þakkir til Dansskóla Hermanns Ragnars og
Unnar Arngrímsdóttur.