Vikan


Vikan - 16.04.1992, Blaðsíða 49

Vikan - 16.04.1992, Blaðsíða 49
STIÖRNUSPÁ HRUTURINN 21. mars - 19. apríl Frá 19. apríl til 20. maí beinist athygli þín aö fjármálum. Reyndu samt aö láta ekki græögi eöa hugmyndir um eign- arrétt spilla fyrir andlegum þroska þínum en þér gæti hætt til þess þann 25. Góöur dagur 28. apríl og vel fallinn til skemmtana. NAUTIÐ 20. apríl - 20. maí Eftir 19. apríl ferðu að finna fyrir meira sjálfstrausti og orku en áöur. Þú getur því losaö um hömlur og afskiptasemi varðandi framgang náins sam- bands í kringum 25. apríl. Faröu fyrst og fremst eftir eigin skyn- semi og sannfæringu. TVÍBURARNIR 21. maí - 21. júní Þótt seinni helmingur aprílmánaðar veröi þér svolítiö útgjaldasamur, máttu búast viö nokkrum ánægjustundum af og til, sérstaklega 28. apríl. Þann dag verða rómantík og vinsæld- ir efstar á blaði en fátt annaö ber til tíðinda næstu tvær vikur. KRABBINN 22. júni - 22. júlí Persónutöfrar þínir nýt- ast þér vel út þennan mánuö. Þú ættir því aö geta fengið ým- islegt í gegn ef þú heldur rétt á spilunum. 20. apríl veröur þér sérstakur happadagur. Þá ætti þér aö takast nánast hvaö sem þú tekur þér fyrir hendur. LJÓNIÐ 23. júlí - 23. ágúst Þú ert ennþá I fjármála- hugleiðingum, enda Júpíter þér hagstæður á því sviöi. Seinni hluta apríl ættiröu aö geta bætt einhverju sem þú kannt vel aö meta við eigur þínar. Á hinn bóginn séröu þér hag í sþarnaði um sinn, enda hefur allt sinn tíma. MEYJAN 24. ágúst - 23. sept. Þú gætir komist í fjár- hagsvandræði 17. apríl, þegar tungl er fullt. Tilfinninganæmi þitt heimafyrir veröur llklega meö mesta móti páskadagana tvo. Losaðu þig við allt sem slær skugga á samband þitt viö ná- granna eöa ættingja 25. apríl. VOGIN 24. sept. - 23. okt. Margt bendir til að þú virkir vel á hitt kynið þaö sem eftir er aprílmánaöar. Þess vegna eru náin sambönd þér líklega ofarlega í huga um þessar mundir. Sjálfstraust þitt eykst að sama skapi svo aö þú getur varið þarfir þínar og þrár. SPORÐDREKINN 24. okt. - 21. nóv. Þú viröist full(ur) atorku um þessar mundir en ættir samt aö halda áfram aö huga að heilsunni. Óvænta rómantík gæti rekiö á fjörur þínar um 20. apríl. 28. apríl ættirðu aö beina aukaorkunni í skapandi farveg. Þaö kemur seinna til góöa. BOGMAÐURINN 22. nóv. - 21. des. Hugur þinn virðist upp- tekinn við skemmtanir og ævin- týri. Ný vináttusambönd eru ennþá inni í myndinni, en reikul hugsun gæti orsakað hættulega ákaröanatöku um mánaðamót- in. Aö öðru leyti er heimilislífiö í brennidepli vegna áhrifa frá plánetunni Mars. STEINGEITIN 22. des. - 19. janúar Samskiptin á heimilinu eru meö besta móti en fullt tungl, 17. apríl, gæti haft í för með sér vandamál milli þín og yfirmanns. Eftir þaö þarftu aö sýna þolinmæði út á viö það sem eftir er af mánuðinum Ekki er ráðlegt aö stofna til náinna kynna um sinn. VATNSBERINN 20. janúar -18. febrúar Áhrif vorsins fylla þig af nýjum hugmyndum. 17. apríl gætiröu lent í ágreiningi viö fólk, en þann dag er fullt tungl. Áleitnar kynferðislegar tilfinn- ingar gætu komið þér ( oþna skjöldu 20. apríl. Vertu sem mest út af fyrir þig síðustu viku mánaöarins. FISKARNIR 19. febrúar - 20. mars Fjármálin virðast vefjast fyrir þér út mánuðinn en þú átt möguleika á aö afla þér auka- tekna gegnum annaö fólk. Róm- antíkin liggur í loftinu og skap- andi hugsun þín kemst á þægi- legt flug í kringum 17. apríl. Hagnýttu þér hugmyndaflugið. Tökum eftir gömlum myndum FINNDU 6 VILLUR r \__ © 1991 by King Featuras Syndicjla, loc. Finnið sex villur eða fleiri á milli mynda eu|U3)s6ue6 e uu|ujo>| J9 jueueuruq 'n|o6 j jbiuba douueuj 'jnuoweu uuiqjo je uuunpunq ‘(eje -Qnjs els) Qjijjjo isjæj jnjeq uujinq 'bj6u9| js Qjsnq 'Qjíjoj jnjsq Q;)j3>|se>| 8. TBL. 1992 VIKAN 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.