Vikan


Vikan - 16.04.1992, Blaðsíða 33

Vikan - 16.04.1992, Blaðsíða 33
blómstra. Þegar páskahátíðin nálgast langar marga að skreyta heimilið eða vinnustaðinn lítillega. Þótt mikið sé að gera má alltaf finna tíma til að setjast niður - jafnvel nokkrir saman - og búa til einfaldar skreytingar sem tengjast hátíðinni. Þetta þarf ekki að vera tímafrekt og ætti hver og einn að láta hugmyndaflugið ráða eða líta í blað og gera það sem öðrum hefur dottið í hug við þetta tækifæri. Þessi tvö hreiður eru mjög einföld að allrl gerð. í þau er notað efni sem fæst víða, til dæmis í Blómavali. Kosturinn við þessa hluti er að nota má þá ár eftir ár og svo endurnýja ungana eftir því sem þarf og hver vill. í körfuna er notaður hálmur, hreindýramosi, egg, ungar, fjaðrir og slaufur. í hreiðrið er notaður krans, hey, egg og Birkihrísluna má klippa úti i garðij^ufJjSii sveit eða ka7IjSa4jana og nota gjarnan það sem til er á heimilinu til skrauts. Greini Q co Z CZ O Engar tvær körfur urðu eins þegar upp var staðið. Sumar saumuðu unga ur filti en aðrar notuðu tilbuna unga. Nokkrar notuðu satínborða til að vefja haldið en aðrar völdu krumpu- borða. Allar urðu körfurnar fallegar, hver á sinn máta. i ■ ' ", •' I . Æ -/• 's. J • ■"sT*r 1 - If - f’ ' /7 ' / • Ki / "'m/á '! V ý l' ([•■ ,'7 • J . ■ 'w /'v n Jenný Magnusdóttir. rfulda Vidal, Lilja Magnúsdóttir, ÞorþjöVg Gísladöttir, Ósk Mágnúsdóttir og Anna S. Björnsdóttir sjást hér önnum kafnar við páskaföndur af þvi tagi sem stóra myndin sýnir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.