Vikan


Vikan - 16.04.1992, Blaðsíða 63

Vikan - 16.04.1992, Blaðsíða 63
◄ Leikar- inn Al Pac- ino i mynd- inni Scent for a Woman. KVENNAMENN Scent for a Woman er kvik- mynd meö leikaranum Al Pac- ino sem leikur skapbráöan yfirliðþjálfa sem er kominn á eftirlaun. Rekst hann eina helgina á námsmann nokkurn og kennir honum hvernig eigi aö lifa lífinu og þaö meö stæl. Myndin verður sýnd í Laugar- ásbíói. ► Kynn- ingar- veggspjald Toys en í henni leikur Robin Will- iams. ENN ER JOE PESCI AÐ [ myndinni My Cousin Vinny leikur Joe Pesci lögfræöing af lágum stigum, Vincent Gam- bino. Óreyndur er hann send- ur til Suðurríkjanna til aö verja morðingja. Verður þetta hin mesta þolraun og prófsteinn á hann en hið sanna og rétta kemur í Ijós í lokin. Myndin þykir vel heppnuð sem réttar- haldsdrama og verður sýnd í Sambíóunum. ◄ Joe Pesci sem óreyndur lögfræðing- ur í mynd- inni My Co- usln Vinny. RÍKULEG ÁST Albert Finney (Millers Crossing), Kyle MacLachlan (Blue Velvet) og Kathryn Erbe leika í myndinni Rich in Love. Greinir hún frá því þeg- ar móðir yfirgefur dóttur sína og eiginmann. Hvað gerist? Dóttirin tekur að sér heimilis- störfin og reynir að stjórna öllu eftir bestu getu. Þessi mynd er undir stjórn ástralska leikstjór- ans Bruce Beresford (Mr. Johnson, Driving Miss Daisy). Myndin verður sýnd í Sam- bíóunum. Twvs ROBIN WILLIAMS OG LEIKFÖNGIN Robin Williams er í hlutverki leikfangaframleiöanda í kvik- myndinni Toys. Sá gerir allt sem hann getur til þess að fyrirbyggja aö frændi hans leggi undir sig leikfangaverk- smiðju sem er f eigu fööur hans. Leikstjóri er Barry Lev- inson en hann leikstýrði nú síðast myndinni Bugsy með þeim Warren Beatty og Ann- ette Bening. ÁSTARKOSSINN Alec Baidwin (Too Hot to Handle, The Hunt for Red Oct- ober) og Meg Ryan (When Harry Met Sally) leika í ástar- gamanmyndinni Prelude to a Kiss. Peter og Rita verða ást- fangin og lenda I ýmsum ævintýrum. Myndin fjallar um hins sönnu og ódauðlegu ást. ÁSTARMYNDIN ONLYYOU Only You er mynd sem fjallar um ungan mann sem verður ástfanginn af rangri stúlku. Þau eiga ekkert sameiginlegt en hann ætlar ekki aö gefast upp. Hann er ástfanginn upp fyrir haus og þrjóskur. Myndin fjallar síðan um hvernig þeim reiðir af. Andrew McCarthy leikur í Only You en hann lék meðal annars í myndinni St. Elmos Fire sem gerð var árið 1985 og varð feikivinsæl. Auk hans leika í myndinni Kelly Preston (Twins) og Helen Hunt. ▲ Ástar- funi milli þriggja ólíkra pers- óna. Svip- mynd úr Only You. MATTHEW BRODERICK OG TÝNDA SÍMA- NÚMERIÐ Matthew Broderick (Family Business, Freshman, Glory), leikarinn ungi og efnilegi, leik- ur f nýrri mynd sem heitir Welcome to Buzzaw og fjall- ar um ungan fjármálasnilling sem týnir veigamiklu síma- númeri sem gæti tryggt honum 160 milljónir Bandaríkjadala. Hann reynir aö hafa uppi á því aftur en gengur erfiðlega vegna þess að hann verður strandaglópur í skógarhöggs- bæ sem heitir Buzzaw og eru þorpsbúar hinir furðulegustu. Þeir eiga eftir að gera honum lífið óbærilegt. Með Matthew Broderick leikur Jeffrey Jones sem einmitt lék á móti honum í myndinni Ferris Buellers Day ◄ Meg Ryan og Alec Baldwin í ástargam- anmynd- inni Prel- ude to a Kiss. ◄ Úrvals- leikarinn Albert Finn- ey ásamt nýstirni i myndinni Rich in Love. VANDAMÁL REGNSKÓGANNA í TEIKNIMYND Áöur var minnst á umhverfis- verndarleiknimynd og það eru fleiri teiknimyndir sem fjalla um vandamál regnskóganna. Önnur teiknimynd, sem tekur þennan vanda fyrir, heitir á frummálinu Ferngully ... The Last Rainforest. Þetta er í senn teiknimynd og söngva- mynd. Afbragðsleikarar Ijá raddir sínar í myndinni. Má nefna Tim Curry (The Horror Picture Show), Christian Slater (Mobsters, Kuffs, Young Guns 2, Heathers) og Robin Williams (The Fisher King, The Awakenings, Dead Poets Society). Y Jeffrey Jones og Matthew Broderick lenda held- ur betur í ævintýrum í myndinni Welcometo Buzzaw. Off sem gerð var árið 1986. Nýja myndin verður sýnd í Laugarásbíói.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.