Vikan


Vikan - 16.04.1992, Blaðsíða 18

Vikan - 16.04.1992, Blaðsíða 18
TEXTI: ÞÓRDÍS BACHMANN / LJÓSM.: BRAGI Þ. JÓSEFSSON Jóhannes Jónsson, kaupmaður í Bónus, situr við lestur á Dansk Handelsblad á skrifstofu sinni í Skútuvoginum þegar blaðamann Vikunnar ber að garði. Að- spurður um hvort þarna sé að finna mikil fræði nefnir hann að Danir hafi ávallt verið sérlega góðir kaupmenn og þess vegna alið upp meðvitaða neytendur. „Sá kaup- maður sem skiptir við meðvitaða neytend- ur verður að vanda sig miklu meira en ella,“ segir hann. „Þar sem samkeppni er mikil verður kaupmaðurinn að gera vel, annars á hann ekki lífs von.“ Hann talar af reynslu, hann starfaði við verslun í tuttugu og fimm ár áður en Bónus kom til sögunnar og á undan honum hafði faðir hans starfað við verslun í fimmtíu og fimm ár. Og hann vandar sig. Miðað við síð- ustu verðkönnun Neytendasamtakanna er Bónus 18 prósentum ódýrari en Hagkaup, 30 prósentum ódýrari en Mikligarður og líklega 40 prósentum ódýrari en hverfis- búðirnar. Fylgi verslananna er því afar eðlilegt, þarna var neytendum í fyrsta sinn gert kleift að spara umtalsvert í innkaupum til heimilisins, en ísiensk heimili fara með sextíu prósent af ráðstöfunarfé sínu til I !
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.