Vikan


Vikan - 16.04.1992, Blaðsíða 62

Vikan - 16.04.1992, Blaðsíða 62
SKYGGNST BAKVIÐ TJÖLDIN - ANNAR HLUTI Uppskeran heldur áfram og því skulum við halda áfram að kynna þær myndir sem verða sýndar á þessu herrans ári. CHARLIE CHAPLIN írlandi. Tom Cruise leikur fá- ◄ Svip- mynd úr kvikmynd- inni Charlie Chaplin. Já, hann Ro- bert nær þessu nokkuð vel. Spennandi verður að sjá afrak- sturinn hjá leikstjóran- um Sir Ric- hard Atten- borough. Helgina 7.-9. febrúar lauk tök- um á myndinni Charlie Chaplin. Hinn virti leikstjóri Sir Richard Attenborough er leikstjóri og fjallar myndin um ævi grínistans Charlie Chaplin. Bretar voru dálítið sárir yfir leikaravalinu en með aðalhlutverkið fer ekki Eng- lendingur heldur bandaríski leikarinn Robert Downey Jr (Less than Zero, Air America). Hvers vegna valdi svo breski leikstjórinn amerískan leikara í hlutverk Charlie Chaplin? Jú, það var vegna þess að hann þótti nauðalíkur Chaplin. Og það er alveg ótrúlegt hve vel þessi ameríski leikari nær töktum og framburði Charlie Chaplin. Greinarhöfundur sá nefnilega úr myndinni í febrúar en myndin sjálf verður ekki frumsýnd fyrr en í nóvember á þessu ári. TOM CRUISE OG EIGINKONAN SAMAN í KVIKMYND Tom Cruise og Nicole Kid- man (Dead Calm, Billy Bath- gate) leika í nýjustu kvikmynd Rons Howard (Willow, Par- enthood) sem heitir Far and Away. Þetta er hjartnæm og dramatísk ástarsaga sem gerist um síðustu aldamót á tækan leiguliða sem ákveður að fylgja ástmey sinni til fyrir- heitna landsins, Ameríku. Stúlkan, sem hann hrifst svo af, er hins vegar komin af heldra fólki. Faðir stúlkunnar vill ekkert vita af leiguliðanum fátæka og reynir að fyrirbyggja að hann hitti dóttur sína. Þetta er sígild ástarsaga þar sem hið góða sigrar í lokin. Myndin verður sýnd í Laugarásbíói. ▼ William Hurt og Elizabeth Perkins í The Doctor sem verður ein páska- myndin. BEINT FRÁ HJARTANU Sveitasöngkonan Dolly Part- on hefur endrum og eins tekið að sér að leika í kvikmyndum. Árið 1982 lék hún mellu- mömmu í The Best Little Whorehouse in Texas. Árið áður lék hún í myndinni From 9 to 5 og árið 1984 lék hún f Rhinestone Cowboy sem þótti mislukkuð. í þeirri mynd lék Sylvester Stallone leigubíl- stjóra sem langar að gerast sveitasöngvari. Tók hann þar nokkur lög og var þaö hræði- legt gaul. Dolly Parton er nú búin að leika í nýrri mynd sem heitir Straight Talk. Leikur hún persónuna Shirlee Kenyon sem flyst úr litlu sveitasam- félagi til stórborgarinnar Chi- cago. Af slysni veröur hún nafntoguð sem útvarpsþulur. Síðan fær hún að stýra út- varpsþætti sem verður afskap- lega vinsæll. Þátturinn verður loks einn sá vinsælasti á stöð- inni. Útvarpshlustendur kunna nefnilega vel að meta hversu frökk hún er og hreinskilin. James Woods (The Hard Way) leikur blaðamann sem ákveður að taka við hana við- tal og auðvitað fellur hann fyrir henni, verður ástfanginn af sveitastúlkunni sem hefur hjartað á réttum stað. Þetta er mynd sem lofar góðu. BARNSRÁNIÐ John Lithgow (Distant Thunder, Memphis Belle) leik- ur barnasálfræðing í kvik- myndinni Raising Caine. Tek- ur hann upp á þvi að ræna sinni eigin dóttur. Siðan býr hann þannig um hnútana að svo virðist sem þaö hafi veriö ástmaður eiginkonu hans sem rændi barninu. Hvers vegna hann rænir dóttur sinni fáum við að vita þegar myndin kem- ur til landsins. Raising Caine ▲ Hin barmfagra og snoppu- friða sveitasöng- kona og leikkona Dolly Par- ton í mynd- inni Stra- ight Talk. ■< John Lithgow að ræna sinni eigindóttur. Svipmynd úr mynd- inni Rais- ing Caine. verður sýnd i Laugarásbíói og því er við að bæta að það er enginn annar en Brian D’ Palma sem leikstýrir. Síðast gerði hann myndina Bonfire of the Vanities eða Bálköstur hégómans. í Raising Caine leikur auk Johns Lithgow leikkonan Lolita Davidovich en hún lék á móti stórleikaran- um Paul Newman í myndinni Blaze sem gerð var árið 1989. 62 VIKAN 8. TBL. 1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.