Vikan - 16.04.1992, Blaðsíða 64
ELDIBRANDUR
Fay Dunaway (Chinatown),
Emily Lloyd (Wish You Were
Here, Cooke), James Earl
Jones (The Hunt for Red
October), Jennifer Tilly og
Denholm Elliot leika í drama-
tiskri mynd sem heitirScorch-
es og fjallar um fjölskyldulíf
fólks af kajúnaætt. Þaö eru
franskir innflytjendur sem
komu til Louisiana á 18. öld. í
raun fjallar myndin um kajúna-
samfélagið í Louisiana og
teknir eru fyrir ýmsir þættir
mannlífsins, svo sem losti,
ást, sakleysi og hatur.
▲ Kajún-
akonan í
Scorches.
Faye Duna-
way leikur
hana.
Svipmynd úr White Men Can't
Jump. Á myndinni má sjá
Wesley Snipes sem lék í Jungle
Fever og New Jacks City.
HVÍTIR MENN
OG KÖRFUBOLTI
White Men Can’t Jump er
æsispennandi kvikmynd sem
fjallar um körfubolta. Þar leikur
Wesley Snipes en hann geröi
þaö gott í myndunum Jungle
Fever og New Jacks City. Ron
Shelton er leikstjóri en hann
átti hugmyndina aö myndinni
Bill Durham (1988) sem Kevin
Costner lék í.
◄ Stór-
mynd Stev-
ens Spiel-
berg, Hook,
hefur á að
skipa topp-
liði leikara.
Nefna má
Dustin
Hoffman,
Robin Will-
iams, Juliu
Roberts og
Bob
Hoskins.
KAPTEINN KRÓKUR
Páskamynd Stjörnubíós
verður metsölumyndin Hook,
mynd Stevens Spielberg. Þar
er á feröinni stjörnuliö eins og
Robin Williams, Dustin Hoff-
man, Bob Hoskins, Glenn
Close og Julia Roberts. Þetta
er sannkölluð ævintýramynd
fyrir alla fjölskylduna.
Joe Pesci er numinn á brott
sem æsifréttaljósmyndarinn i
myndinni The Public Eye.
ÆVI FRÉTTA-
LJÓSMYNDARA
Leikarinn Joe Pesci á annríkt
i leikarastarfi sínu. Viö höfum
séð hann í myndum eins og
Lethal Weapon 2, JFK, Good-
fellas og Home Alone 1. Nú
leikur hann í mynd sem heitir
The Public Eye og er í „film
noir" stsíl; hún er sem sagt í
'listrænum stíl og ekki í hefð-
bundnum frásagnarstíl. Joe
Pesci leikur Ijósmyndara sem
eltist viö konu sem hann getur
ekki fengiö. Alveg sama hvaö
hann reynir. Meö honum leikur
úrvalsleikkonan Barbara
Hershey (Shy People).
Nick Nolte og Susan Sarandon í
myndlnni Lorenzos Oil.
Turtle Beach. Vandamál
bátafólksins, flóttafólks frá
Víetnam, eru í brennidepli en
auk þess fléttast inn í frásögn-
ina lítil ástarsaga. Myndin sýn-
ir hvernig hægt er að hafa það
af í hörðum heimi og í henni
leika Greta Scacchi (Pre-
sumed Innocent), Joan Chen,
Jack Thompson og Art Malik
(The Living Daylights).
DAUÐINN
FER HENNI VEL
Death Becomes Her er grát-
brosleg ádeila á starfsemi lýta-
lækna í draumaborginni Holly-
wood. Bruce Willis er ást-
fanginn af tveimur konum sem
dásama lýtalækna. Með Bruce
Willis leika Meryl Streep og
Goldie Hawn. Myndin verður
sýnd í Laugarásbíói.
OLÍA LORENZOS
Nick Nolte hefur gert það gott
í myndunum Cape Fear og
Prince of Tides. Nú hefur hann
nýlokið að leika í kraftmikilli
mynd sem heitir Lorenzos Oil
og fjallar um foreldra sem gera
allt til að bjarga lífi sonar síns
sem læknar telja haldinn ó-
læknandi sjúkdómi. Foreldr-
arnir eru samt ekki á því að
gefast upp. f myndinni leika
auk Nicks Nolte Susan Sar-
andon (Thelma and Louise,
White Palace) og úrvalsleikar-
inn Peter Ustinov. Við stjórn-
völinn er ástralski leikstjórinn
George Miller (Mad Max
myndirnar þrjár, Witches of
Eastwick, Never Ending Story
II).
SKJALDBÖKU-
STRÖNDIN
Þetta er ekki þriðja skjaldböku-
ævintýrið heldur pólitískur
tryllir sem heitir á frummálinu
FRÍAR HEIMSENDINGAR ALLAN
SÓLARHRINGINN 7 DAGA VIKUNNAR
PÖNTUNARSÍMI:
679333
PIZZAHÚSIÐ
Grensásvegi10
- þjónar þér allan sólarhrlnginn
64 VIKAN 8. TBL. 1992