Vikan


Vikan - 16.04.1992, Blaðsíða 82

Vikan - 16.04.1992, Blaðsíða 82
ÞÓRUNN LÁRUSDÓTTIR Þórunn Lárusdóttir er nítján ára og býr í Mosfellsbæ. Hún fæddist í Reykjavík 6. janúar 1973 og er í FJÓLA HER- MANNSDÓTTIR Reykvíkingurinn Fjóla Hermanns- dóttir er tuttugu og þriggja ára, steingeitarmerkinu. ( vor útskrifast Þórunn úr raun- greinadeild Menntaskólans við Hamrahlíð og í sumar ætlar hún að vinna í veiðihúsinu við Grímsá. Hún hefur mikinn hug á að læra læknisfræði og leggja þá fyrir sig barna- eða fæðingar- lækningar. Hún er þó ekki ákveð- in i því þar sem fleira og allt ann- ars eðlis heillar líka. Móðir Þór- fædd í meyjarmerkinu, 17. sept- ember 1969. Hún segir aðra telja sig dæmigerða meyju því hún sé alltaf að taka til. Fjóla býr í Breiðholtinu núna en ólst að mestu upp í Kópavogi. Hún er að læra hárgreiðslu í Iðn- skólanum og tekur sveinspróf í unnar er leikkona og faðir hennar trompetleikari og þaö er einmitt listalífið sem togar í hana. Hún spilar bæði á píanó og trompet en segir leiklistina hafa enn sterkari tök á sér. Þess vegna kemur einnig til greina að fara í sama leikskóla og móðir hennar nam við en hann er í Hollywood. Það er enn fleira sem gerir það að verkum að erfitt er fyrir Þórunni júní. Verklega þáttinn lærir hún á Hárgreiðslustofu Sólveigar Leifs- dóttur í Suðurveri. Fjóla var orðin nítján ára er hún hóf hárgreiðslu- námið en segist lengi hafa gengið með þetta í maganum. Aðspurð segist hún ekki spennt fyrir að taka þátt í keppni í hárgreiðslu að taka ákvörðun. I fyrra tók hún þátt í Ford-fyrirsætukeppninni og henni býðst að fara utan og verða fyrirsæta. Lönd eins og Þýska- land, Ítalía og Ástralía hafa verið nefnd en Ástralía er einmitt draumaland Þórunnar. Það er úr vöndu aö ráða og hún notar vænt- anlega tímann við Grímsá í sumar til að hugsa sig um. Fyrir utan áðurnefnd áhugamál segist Þórunn vera með algjöra jeppadellu. Hún á sjálf jeppa og fer í hálendisferðir því hana lang- ar til að grandskoða ísland og hvern blett á hálendinu. Hún hef- ur einnig gaman af að mála og sótti myndlistarnámskeið þegar hún dvaldi í Bandaríkjunum í eitt ár. Þar fyrir utan stundar hún leir- list og handíðir yfirleitt - að frá- töldum saumaskap. Hún hefur komið til Afríku og ferðast um gjörvalla Evrópu en um tíma bjó fjölskyldan ( Grikk- landi. Hvað langtímaáætlanir varðar vill hún gjarnan eignast þrjú börn og svartan Nýfundna- landshund. Núna á hún skoskan fjárhund sem heitir Carmen, eftir uppáhalds óperunni hennar. For- eldrar Þórunnar eru Sigríður Þor- valdsdóttir og Lárus Sveinsson. Hún á tvær systur. Þórunn er 178 sm á hæð og er Ijóshærð og bláeygð. því hún hafi ekki mikinn keppnis- anda, þó sé aldrei að vita nema hún drífi sig einhvern tímann. Það vekur þá spurningu hvort keppn- isandinn sé meiri í fegurðarsam- keppni. Fjóla segist ekki hafa mik- inn hug en sig langi auðvitað að gera sitt besta. Með hárgreiðslu- náminu starfar Fjóla með Módel- samtökunum. Áhugamál Fjólu eru lestur góðra bóka, íþróttir og ferðalög. Hún hefur komið til Austurríkis, Spánar og Skotlands, auk Banda- ríkjanna en hún var „au pair“ í Oklahoma um tíma. Henni líkaði dvölin í Bandaríkjunum vel og ætlar þangað aftur í sumar til að skoða sig um. Þegar hefur hún heimsótt nokkra spennandi staði þar, svo sem San Francisco og Texas, ásamt því að fara á skíði í Colorado. Hér innanlands segist hún hafa ferðast svolítið en ekki nóg. Seinna langar Fjólu að koma sér vel fyrir ( iífmu, hvort sem er hér á (slandi eða erlendis, giftast og eignast tvö börn. Foreldrar hennar eru Jóhanna Þorvalds- dóttir og Hermann J. Ólafsson og á hún tvo bræður. Fjóla er 172 sm á hæð, Ijós- hærð með grágræn augu. 82 VIKAN 8. TBL.1992
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.