Vikan


Vikan - 16.04.1992, Side 82

Vikan - 16.04.1992, Side 82
ÞÓRUNN LÁRUSDÓTTIR Þórunn Lárusdóttir er nítján ára og býr í Mosfellsbæ. Hún fæddist í Reykjavík 6. janúar 1973 og er í FJÓLA HER- MANNSDÓTTIR Reykvíkingurinn Fjóla Hermanns- dóttir er tuttugu og þriggja ára, steingeitarmerkinu. ( vor útskrifast Þórunn úr raun- greinadeild Menntaskólans við Hamrahlíð og í sumar ætlar hún að vinna í veiðihúsinu við Grímsá. Hún hefur mikinn hug á að læra læknisfræði og leggja þá fyrir sig barna- eða fæðingar- lækningar. Hún er þó ekki ákveð- in i því þar sem fleira og allt ann- ars eðlis heillar líka. Móðir Þór- fædd í meyjarmerkinu, 17. sept- ember 1969. Hún segir aðra telja sig dæmigerða meyju því hún sé alltaf að taka til. Fjóla býr í Breiðholtinu núna en ólst að mestu upp í Kópavogi. Hún er að læra hárgreiðslu í Iðn- skólanum og tekur sveinspróf í unnar er leikkona og faðir hennar trompetleikari og þaö er einmitt listalífið sem togar í hana. Hún spilar bæði á píanó og trompet en segir leiklistina hafa enn sterkari tök á sér. Þess vegna kemur einnig til greina að fara í sama leikskóla og móðir hennar nam við en hann er í Hollywood. Það er enn fleira sem gerir það að verkum að erfitt er fyrir Þórunni júní. Verklega þáttinn lærir hún á Hárgreiðslustofu Sólveigar Leifs- dóttur í Suðurveri. Fjóla var orðin nítján ára er hún hóf hárgreiðslu- námið en segist lengi hafa gengið með þetta í maganum. Aðspurð segist hún ekki spennt fyrir að taka þátt í keppni í hárgreiðslu að taka ákvörðun. I fyrra tók hún þátt í Ford-fyrirsætukeppninni og henni býðst að fara utan og verða fyrirsæta. Lönd eins og Þýska- land, Ítalía og Ástralía hafa verið nefnd en Ástralía er einmitt draumaland Þórunnar. Það er úr vöndu aö ráða og hún notar vænt- anlega tímann við Grímsá í sumar til að hugsa sig um. Fyrir utan áðurnefnd áhugamál segist Þórunn vera með algjöra jeppadellu. Hún á sjálf jeppa og fer í hálendisferðir því hana lang- ar til að grandskoða ísland og hvern blett á hálendinu. Hún hef- ur einnig gaman af að mála og sótti myndlistarnámskeið þegar hún dvaldi í Bandaríkjunum í eitt ár. Þar fyrir utan stundar hún leir- list og handíðir yfirleitt - að frá- töldum saumaskap. Hún hefur komið til Afríku og ferðast um gjörvalla Evrópu en um tíma bjó fjölskyldan ( Grikk- landi. Hvað langtímaáætlanir varðar vill hún gjarnan eignast þrjú börn og svartan Nýfundna- landshund. Núna á hún skoskan fjárhund sem heitir Carmen, eftir uppáhalds óperunni hennar. For- eldrar Þórunnar eru Sigríður Þor- valdsdóttir og Lárus Sveinsson. Hún á tvær systur. Þórunn er 178 sm á hæð og er Ijóshærð og bláeygð. því hún hafi ekki mikinn keppnis- anda, þó sé aldrei að vita nema hún drífi sig einhvern tímann. Það vekur þá spurningu hvort keppn- isandinn sé meiri í fegurðarsam- keppni. Fjóla segist ekki hafa mik- inn hug en sig langi auðvitað að gera sitt besta. Með hárgreiðslu- náminu starfar Fjóla með Módel- samtökunum. Áhugamál Fjólu eru lestur góðra bóka, íþróttir og ferðalög. Hún hefur komið til Austurríkis, Spánar og Skotlands, auk Banda- ríkjanna en hún var „au pair“ í Oklahoma um tíma. Henni líkaði dvölin í Bandaríkjunum vel og ætlar þangað aftur í sumar til að skoða sig um. Þegar hefur hún heimsótt nokkra spennandi staði þar, svo sem San Francisco og Texas, ásamt því að fara á skíði í Colorado. Hér innanlands segist hún hafa ferðast svolítið en ekki nóg. Seinna langar Fjólu að koma sér vel fyrir ( iífmu, hvort sem er hér á (slandi eða erlendis, giftast og eignast tvö börn. Foreldrar hennar eru Jóhanna Þorvalds- dóttir og Hermann J. Ólafsson og á hún tvo bræður. Fjóla er 172 sm á hæð, Ijós- hærð með grágræn augu. 82 VIKAN 8. TBL.1992

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.