Vikan


Vikan - 16.04.1992, Side 33

Vikan - 16.04.1992, Side 33
blómstra. Þegar páskahátíðin nálgast langar marga að skreyta heimilið eða vinnustaðinn lítillega. Þótt mikið sé að gera má alltaf finna tíma til að setjast niður - jafnvel nokkrir saman - og búa til einfaldar skreytingar sem tengjast hátíðinni. Þetta þarf ekki að vera tímafrekt og ætti hver og einn að láta hugmyndaflugið ráða eða líta í blað og gera það sem öðrum hefur dottið í hug við þetta tækifæri. Þessi tvö hreiður eru mjög einföld að allrl gerð. í þau er notað efni sem fæst víða, til dæmis í Blómavali. Kosturinn við þessa hluti er að nota má þá ár eftir ár og svo endurnýja ungana eftir því sem þarf og hver vill. í körfuna er notaður hálmur, hreindýramosi, egg, ungar, fjaðrir og slaufur. í hreiðrið er notaður krans, hey, egg og Birkihrísluna má klippa úti i garðij^ufJjSii sveit eða ka7IjSa4jana og nota gjarnan það sem til er á heimilinu til skrauts. Greini Q co Z CZ O Engar tvær körfur urðu eins þegar upp var staðið. Sumar saumuðu unga ur filti en aðrar notuðu tilbuna unga. Nokkrar notuðu satínborða til að vefja haldið en aðrar völdu krumpu- borða. Allar urðu körfurnar fallegar, hver á sinn máta. i ■ ' ", •' I . Æ -/• 's. J • ■"sT*r 1 - If - f’ ' /7 ' / • Ki / "'m/á '! V ý l' ([•■ ,'7 • J . ■ 'w /'v n Jenný Magnusdóttir. rfulda Vidal, Lilja Magnúsdóttir, ÞorþjöVg Gísladöttir, Ósk Mágnúsdóttir og Anna S. Björnsdóttir sjást hér önnum kafnar við páskaföndur af þvi tagi sem stóra myndin sýnir.

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.