Vikan


Vikan - 16.04.1992, Side 49

Vikan - 16.04.1992, Side 49
STIÖRNUSPÁ HRUTURINN 21. mars - 19. apríl Frá 19. apríl til 20. maí beinist athygli þín aö fjármálum. Reyndu samt aö láta ekki græögi eöa hugmyndir um eign- arrétt spilla fyrir andlegum þroska þínum en þér gæti hætt til þess þann 25. Góöur dagur 28. apríl og vel fallinn til skemmtana. NAUTIÐ 20. apríl - 20. maí Eftir 19. apríl ferðu að finna fyrir meira sjálfstrausti og orku en áöur. Þú getur því losaö um hömlur og afskiptasemi varðandi framgang náins sam- bands í kringum 25. apríl. Faröu fyrst og fremst eftir eigin skyn- semi og sannfæringu. TVÍBURARNIR 21. maí - 21. júní Þótt seinni helmingur aprílmánaðar veröi þér svolítiö útgjaldasamur, máttu búast viö nokkrum ánægjustundum af og til, sérstaklega 28. apríl. Þann dag verða rómantík og vinsæld- ir efstar á blaði en fátt annaö ber til tíðinda næstu tvær vikur. KRABBINN 22. júni - 22. júlí Persónutöfrar þínir nýt- ast þér vel út þennan mánuö. Þú ættir því aö geta fengið ým- islegt í gegn ef þú heldur rétt á spilunum. 20. apríl veröur þér sérstakur happadagur. Þá ætti þér aö takast nánast hvaö sem þú tekur þér fyrir hendur. LJÓNIÐ 23. júlí - 23. ágúst Þú ert ennþá I fjármála- hugleiðingum, enda Júpíter þér hagstæður á því sviöi. Seinni hluta apríl ættiröu aö geta bætt einhverju sem þú kannt vel aö meta við eigur þínar. Á hinn bóginn séröu þér hag í sþarnaði um sinn, enda hefur allt sinn tíma. MEYJAN 24. ágúst - 23. sept. Þú gætir komist í fjár- hagsvandræði 17. apríl, þegar tungl er fullt. Tilfinninganæmi þitt heimafyrir veröur llklega meö mesta móti páskadagana tvo. Losaðu þig við allt sem slær skugga á samband þitt viö ná- granna eöa ættingja 25. apríl. VOGIN 24. sept. - 23. okt. Margt bendir til að þú virkir vel á hitt kynið þaö sem eftir er aprílmánaöar. Þess vegna eru náin sambönd þér líklega ofarlega í huga um þessar mundir. Sjálfstraust þitt eykst að sama skapi svo aö þú getur varið þarfir þínar og þrár. SPORÐDREKINN 24. okt. - 21. nóv. Þú viröist full(ur) atorku um þessar mundir en ættir samt aö halda áfram aö huga að heilsunni. Óvænta rómantík gæti rekiö á fjörur þínar um 20. apríl. 28. apríl ættirðu aö beina aukaorkunni í skapandi farveg. Þaö kemur seinna til góöa. BOGMAÐURINN 22. nóv. - 21. des. Hugur þinn virðist upp- tekinn við skemmtanir og ævin- týri. Ný vináttusambönd eru ennþá inni í myndinni, en reikul hugsun gæti orsakað hættulega ákaröanatöku um mánaðamót- in. Aö öðru leyti er heimilislífiö í brennidepli vegna áhrifa frá plánetunni Mars. STEINGEITIN 22. des. - 19. janúar Samskiptin á heimilinu eru meö besta móti en fullt tungl, 17. apríl, gæti haft í för með sér vandamál milli þín og yfirmanns. Eftir þaö þarftu aö sýna þolinmæði út á viö það sem eftir er af mánuðinum Ekki er ráðlegt aö stofna til náinna kynna um sinn. VATNSBERINN 20. janúar -18. febrúar Áhrif vorsins fylla þig af nýjum hugmyndum. 17. apríl gætiröu lent í ágreiningi viö fólk, en þann dag er fullt tungl. Áleitnar kynferðislegar tilfinn- ingar gætu komið þér ( oþna skjöldu 20. apríl. Vertu sem mest út af fyrir þig síðustu viku mánaöarins. FISKARNIR 19. febrúar - 20. mars Fjármálin virðast vefjast fyrir þér út mánuðinn en þú átt möguleika á aö afla þér auka- tekna gegnum annaö fólk. Róm- antíkin liggur í loftinu og skap- andi hugsun þín kemst á þægi- legt flug í kringum 17. apríl. Hagnýttu þér hugmyndaflugið. Tökum eftir gömlum myndum FINNDU 6 VILLUR r \__ © 1991 by King Featuras Syndicjla, loc. Finnið sex villur eða fleiri á milli mynda eu|U3)s6ue6 e uu|ujo>| J9 jueueuruq 'n|o6 j jbiuba douueuj 'jnuoweu uuiqjo je uuunpunq ‘(eje -Qnjs els) Qjijjjo isjæj jnjeq uujinq 'bj6u9| js Qjsnq 'Qjíjoj jnjsq Q;)j3>|se>| 8. TBL. 1992 VIKAN 49

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.