Vikan


Vikan - 12.11.1992, Side 57

Vikan - 12.11.1992, Side 57
var handa gripunum og þeir fengu þegar fór aö vora. Á jóladag fóru stúlkur í slavneskum löndum niöur aö ám til þess að sækja vatn í chernitza, sem er flatt, kringlótt brauð með gati í miðjunni, í laginu eins og hjól. Á hádegi sker húsbóndinn á heimilinu brauðið eða því er smeygt upp á horn elsta nautsins á bænum. Brotni brauðið við þetta boðar það hamingju. í sumum hlutum Frakklands trúa menn því að jólakökur geti læknað sjúkdóma eða komið í veg fyrir að fólk veikist á nýju ári. Þjóðverjar héldu upp á þrettándann með kökum. í þrettándakökunum voru baun- ir eða korn og var sá útnefnd- ur konungur - vitringur - sem það hlaut. Allir fengu sneið af þrettándakökunni og venja var að tileinka Maríu mey eða guði almáttugum fyrstu sneið- ina. ENSKA JÓLAKAKAN Jólabúðingur eða jólakaka full af ávöxtum hefur lengi verið vinsæl í Englandi. Venja var að hefja tilbúnings þessa jóla- búðings eða jólaköku löngu fyrir jól og ekki síðar en síð- asta sunnudaginn fyrir að- ventu. Annars var ekki hægt að reikna með að kakan væri orðin eins og hún átti að vera á jóladag en þá var venja að borða hana. Þessi síðasti sunnudagur fyrir aðventu er auðvitað ekki alltaf á sama mánaðardegi en er þó alltaf síðustu dagana í nóvember. Kakan gat því staðið og á- vextirnir í henni blotnað og meyrnað í heilan mánuð. Sumir telja að því eldri sem kakan verði þeim mun betri sé hún. Jólakakan enska með á- vöxtunum er í raun aðeins aldargamalt fyrirbrigði. Þar á undan var aðeins um eins konar plómubúðing að ræða sem bætt hafði verið í heldur meira mjöli en venja var um slíkan búðing og þá var ekki notað áfengi í búðinginn. Þeg- ar fram liðu stundir fóru menn að dreypa víni á kökuna og nú er svo komið að helst verður að hella örfáum drop- um yfir hana á hverjum degi frá því hún er bökuð og fram að jólum og hún sögð hreint sælgæti ef vel tekst til. Ekki eru þó allir sammála um það, sér í lagi ekki þeir sem eru á móti rúsínum og öðru álika í kökum. Þeim finnst kakan oft nokkuð þung og saðsöm enda mun ekki vera til þess ætlast að fólk borði af henni stórar eða margar sneiðar í einu. Um og eftir 1870 var far- ið að leggja mjög mikið upp úr skreytingu þessarar jólaköku og jafnvel farið að selja sér- stakar skreytingar á hana. Þjóðverjar voru býsna hug- myndarfkir í því sambandi og fluttu út alls konar jólasveina úr postulíni og annað dót á kökuna og þegar þessi furðu- lega skreytilist náði hámarki var jafnvel farið að skreyta jólakökuna með jólasveinum á mótorhjólum, fílsbaki eða skríðandi út úr snjóhúsi. Slík- ar skreytingar hafa ekki sést hér á landi og látum við okkur nægja að skreyta okkar jóla- kökur með kremi, rjóma eða marsipani. □ Dæmigerö ensk jóla- kaka meö miklu af á- vöxtum, hnetum og jafnvel súkkulaöi. Hún þykir enn betri ef hún hef- ur verið vætt með áfengi á meðan hún bíöur jól- anna og helst þarf hún aö bíöa upp undir mán- uö. Umboðsmenn um land allt. B R Æ Ð U R N I R DJ ORMSSON HF Lágmúla 8. Sími 38820 Hafóu málin hárrétt! Vogimar frá Tefal vigta upp á gratnm, hvort sem er í eldhúsinu eða baðherberginu. í matargerð og bakstri eru þcer mesta þarfaþing, gera allar ágiskanir óþarfar og vinnuna þcegilegri. Baðvogimar sýna þér ávallt nákvcema þyngd og hjálpa til við að fylgjast vel með línunum.Vigtaðu nákvxmt með hjálp Tefal voganna!
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.