Vikan


Vikan - 12.11.1992, Page 60

Vikan - 12.11.1992, Page 60
SúKKULAÐI OSTAKAKA Besta ostakaka í heimi! Með súkkulaðibotni, appelsínu og súkkulaðiostafyllingu og meira súkkulaði ofan á. HITAEININGAR í SNEIÐ: 396 12 SNEIÐAR í BOTNINN: 65 g ósaltað smjör 100 g Mónu lúxus-suðusúkkulaði 225 g gróft kex í FYLLINGUNA: 3 egg, aðskilin 75 g sykur rifið hvði og safi úr stórri appelsínu 450 g rjómaostur 100 g Mónu lúxus-suðusúkkulaði 2 msk. koníak 25 g matarlím 150 ml riómi Mónu súkkulaðispænir og flórsvkur til skrevtingar Smyrjið hliðar og botn 20 cm forms með lausum botni. í botninn: setjið smjör og súkkulaði yfir vægan hita í þykkbotna pott og látið súkkulaðið bráðna. Hrærið öðru hverju. 1. Bræðið smjör og súkkulaði í potti. Bætið f muldu kexi og hrærið vel saman. Takið pottinn af hellunni og hrær- ið þar til súkkulaðið er kekkjalaust. Setjið kexið í plastpoka og myljið með kökukefli. Hrærið kexið út í bráðið súkkulaðið og blandið vel. Setjið í formið og þrýstið niður í botninn og út í hliðarnar með skeið. Kælið. Setjið eggjarauðurnar og sykurinn í skál og þeytið þar til orðið er þykkt og froðukennt, þeytið síðan appel- sínuhýðið og safann út í. Bætið rjómaostinum í blönduna, þeytið síðan aftur þar til þetta er vel bland- að. Bræðið súkkulaðið og koníakið saman í skál yfir vatnsbaði, hrærið vel þar til kekkjalaust, setjið til hlið- ar. Bræðið matarlím í 4 msk. af heitu vatni, látið kólna aðeins. Þeytið eggjahvíturnar þar til þær standa stíf- ar. Þeytið rjómann. Eftir að matarlímið kólnar er því hellt í rjómaostsblönduna í mjórri, 2. Þrýstið kexblöndunni niður í botn og hliðar formsins með skeið. stöðugri bunu. Blandið rjómanum varlega saman við, síðan eggjahvít- unum. Hrærið vel saman. Skiptið blöndunni til helminga, hrærið síðan bræddu suðusúkkulað- inu út í annan helminginn og bland- ið létt saman. Setjið blöndurnar tvær til skiptis á tilbúinn botninn og slétt- ið yfirborðið varlega. Látið stífna í ís- skáp í að minnsta kosti fjóra tfma. Takið ostakökuna úr forminu áður en hún er borin fram og setjið á kökudisk. Setjið súkkulaðispæni ofan á, stráið síðan sigtuðum flór- sykri yfir. Berið fram með ávöxtum. HAGNÝT ÁBENDING: Prófið að setja 75 g af ristuðum heslihnetum út í súkkulaðiblönd- una svo að hún verði stökkari. 3. Þeytið eggjahvítur og sykur saman, þeytið appelsínuhýði og safa út í. 56 VIKAN 23. TBL. 1992
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.