Vikan


Vikan - 12.11.1992, Page 62

Vikan - 12.11.1992, Page 62
Epla- LENGJA Dásamlega létt sætabrauð fyllt epla- bitum, bragðbætt með sítrónu, kanil og múskati. Það er auðvelt að baka Iengjuna og bökunarlyktin kemur bragðlaukum heimilisfólksins í gang. HITAEININCAR í SNEIÐ: 396 12 SNEIÐAR í LENGJUNA: 225 g hveiti 1/2 tsk, salt legg_ 2 msk. jurtaolía í FYLLINGUNA: 450 g bökunarepli 40 g afhyddar möndlur 50 g steinlausar rúsínur 1 msk. rifið sítrónuhyði 1 /2 tsk. múskat 1/2 tsk. kanill 50-75 g svkur 40 g smjör, brætt Hitið ofninn í 190 gráður tíu mínút- um áður en lengjan er bökuð. Sigtið hveitið og saltið í stóra skál. Gerið holu í miðjuna, setjið eggið í ásamt 4-5 msk. af volgu vatni og matskeið- unum tveimur af olíu. Blandið sam- an í mjúkt deig og haldið áfram að hnoða þar til deigið er silkimjúkt og mjög teygjanlegt. Hnoðið síðan í 1. Sigtið hveitið og saltið í skálina, bætið egginu í, síðan vatninu og olíunni. kúlu og geymið í olíubornum plast- poka í um það bil einn klukkutíma. Útbúið nú fyllinguna. Afhýðið, kjarnið og sneiðið eplin. Setjið í skál með 15 g af hýddu möndlunum, rús- ínum, sítrónuberki, múskati, kanil og sykri. Hrærið létt saman. Fletjið deigið út eins þunnt og hægt er með hituðu kökukefli á hveitistráðum fleti. Lyftið síðan deig- inu upp og teygið það út frá miðju en gætið þess að rífa það ekki. Sker- ið í tvær 30 x 26 cm lengjur og setj- ið sína á hvorn bökunarpappírinn. Skiptið fyllingunni á lengjurnar, smyrjið öll horn vel með bráðnu smjöri og rúllið síðan hvorri lengju fyrir sig varlega upp. Brettið endana inn að miðjunni og haldið lengjunni snoturri í laginu. Setjið á smurða bökunarplötu með samskeytin niður og smyrjið hvora lengju með smjörinu sem eftir er. Stráið yfir möndlunum sem eftir eru og bakið ofarlega í ofni í 20-25 mín- útur eða þar til lengjurnar eru gullin- brúnar. Kælið áður en flórsykri er 2. Afhýðið og sneiðið eplin, bætið í möndlum, rúsínum, berki, múskati, kanil og sykri. stráð yfir. Berið þennan gómsæta eft- irrétt fram skorinn í sneiðar, heitan eða kaldan, með rjóma. HAGNÝT ÁBENDING: Notið heitt, hveitiborið kökukefli þegar deigið er flatt út, svo að það klessist ekki. Setjið fyllinguna í og rúllið strax saman svo deigið þorni ekki upp. Það má nota hvaða sykur sem er, strásykur, Ijósan eða dökkan púðursykur, til að fá sterkara bragð. 3. Fletjið deigið út á hveitiborinn flöt. Notið heitt kökukefli. 58 VIKAN 23.TBL. 1992
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.