Vikan


Vikan - 12.11.1992, Síða 80

Vikan - 12.11.1992, Síða 80
Sæta- BRAUÐS- FÓLK Gefið krökkunum gómsætt sætabrauð. Það er auðvelt og fljótlegt að baka þetta og til- valið að gleðja þau með því að setja það með í nestiskassann. HITAEININGAR í KÖKU: 286 14 KÖKUR Sigtið flórsykur, blandið síðan 1 1/2 msk. af volgu, soðnu vatni út í. Setjið blönduna í sprautupoka með mjóum stút. Sprautið varlega utan með körlunum og búið líka til á þá bindi eða hnappa. Sprautið svuntu á sætabrauðskerlingarnar. Geymið í loftþéttri dós. 1-2 tsk. iurtaolía 350 g hveiti 1 tsk. matarsódi 2 sléttfullar tsk. stevtt engifer 100 g smjörlíki 2 sléttfullar tsk. glært hunang 2 msk. síróp Lggg nokkrar kúrennur 75 g flórsvkur Hitið ofninn í 190 gráður tíu mínút- um fyrir bakstur. Léttsmyrjið þrjár bökunarplötur með olíunni. Sigtið hveitið, matarsódann og steytt engi- fer í skál. Bætið smjörlíkinu í, núið síöan hveitinu í þar til blandan minnir á rasp. Hrærið púðursykrin- um í og blandið vel. Setjið hunangið og sírópið í lítinn pott og hitið í gegn við vægan hita, hrærið í þar til vel blandað. Gætið þess að ekki sjóði. Takið af hellunni. Þeytið eggið, hrærið síðan vel saman við heitu sírópsblönduna. Hrærið út í hveitiblönduna og blandið saman svo úr verði mjúkt deig. Hnoðið þar til kekkjalaust. Setjið á hveitiborinn flöt (ekki nota of mikið hveiti þar eð það breytir hlutföllunum og útkomunni). Fletjið deigið út í 6 mm þykkt, skerið síðan sætabrauðsfólkið út með formum. Setjið á smurðar plöturnar og setjið tvær kúrennur á hverja köku í augna stað. Bakið í ofni í 10-12 mínútur. Kælið, setjið síðan á grind þar til kökurnar eru fullkældar. 1. Sigtið hveiti, matarsóda og steytt engi- fer í stóra skál. 2. Bætið smjörlíkinu í hveitið, hnoðið þar til blandan minnir á rasp. HAGNÝT ÁBENDING: Þaó er verulega auðvelt að baka þessar kökur og ef þið fylgist vel meö börnunum meðan þau fást við hitaða hunangið og sírópið geta þau fengið að hjálpa til við baksturinn. 3. Bætið heitu sírópi í hveitið, blandið íðan saman í mjúkt deig. 76VIKAN 23.TBL. 1992
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.