Vikan


Vikan - 28.12.1992, Síða 14

Vikan - 28.12.1992, Síða 14
VOLVU- SPÁIN 1993 AF ERLENDUM VETTVANGI „Hjúskaparmál Díönu og Karls taka óvænta stefnu á árinu.” „Kom á sáttum milli austurs og vestur.” „Sameinuöu þjóöirnar láta til „Tekur hann jákvætt í viöræður um fríverslunarsamning?” sín taka í Júgóslavíu.” „Harölínumenn gera honum erfitt fyrir - en situr samt áfram." eiga þeir síðarnefndu erfiðara uppdráttar á árinu en áður, ekki síst fyrir þá stefnu kanslarans að koma til móts við kröfuna um að hefta að- streymi útlendinga til búsetu í landinu. ■ Réttarhöldin yfir Erich Ho- necker, fyrrverandi leiðtoga Austur-Þýskalands, taka á sig skrýtna mynd þegar líður á næsta ár, þar sem margir verða til þess að sannfærast um ágæti rökstuðnings hans um að Berlínarmúrinn hafi í raun stuðlað að sáttum milli austurs og vesturs. Þessum réttarhöldum verður lýst sem pólitískum skopleik eftir þvi sem á þau líður en þar er þó ekki allt sem sýnist og ekki öll kurl komin til grafar. ■ í Englandi verður „sprengju- regnið“ viðloðandi, einkum í stærri borgum og segjast menn ekki vera óhultir fyrir á- rásum IRA-manna þar sem stærri uppákomur eru sviðsett- ar í landinu. Karl Bretaprins og Díana kona hans taka saman á ný og mál þeirra verður ekki lengur í sviðsljósinu. ■ Fréttir frá Bandaríkjunum verða mikið í sviðsljósinu á árinu, ekki síst fyrir tilstilli hins nýkjörna forseta. Samskipti ríkisstjórnar hans við bresku stjórnina verða með öðrum og kuldalegri blæ en gerðist á stjórnartíma síðasta forseta og yfirleitt verður nýi forsetinn heimakær og tileinkar sér heimastjórnarverkefni umfram aðra forseta þar í landi síð- ustu áratugina. ■ Á Indlandi verða mestu róstur í sögu landsins síðan Bretar hurfu á braut þaðan fyrir áratugum. Þar verður eitt heitasta stjórnmálaástand í Asíu á nýju ári. Nýr leiðtogi kemst þar til valda. ■ Af fræga fólkinu er það helst í augsýn að þekktur kvikmyndaleikari gefur kost á sér til næsta forsetaframboðs í Bandaríkjunum. Mia Farrow mun selja réttinn að sögu sinni um sambúðina með Woody Allen samtímis til ým- issa tímarita, þar á meðal ís- lensks tímarits eða blaðs. ■ Á erlendu vísindasviði verður það helst fréttnæmt að það færist í vöxt að vélmenni verði látin aðstoða við hvers konar verkefni sem ekki hefur þótt við hæfi að nota þau við áður. Nefna má í því sam- bandi læknisfræðilegar rann- sóknir og jafnvel flóknustu uppskuröi. □ 14VIKAN 26.TBL. 1992
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.