Vikan - 28.12.1992, Blaðsíða 37
málamann sem mun hafa ver-
ið frændi hans. Frændinn
hafði eftirnafnið Gunnarsson.
Urban bætti því við að föður
hans hefði þótt þetta
skemmtileg tilviljun.
OLOF PALME
SÁ SJÁLFAN SIG
Á sumrin eru ferðamenn tíðir
gestir í vinnustofu Urbans.
Fremstir í flokki eru Banda-
ríkjamenn og Svíar. Þeir síð-
arnefndu kaupa styttumar að-
► Gorbat-
sjov og
Reagan.
George Bush meö Saddam
Hussein aö baki sér.
Blaðamaður veitti því at-
hygli að innan um allan þenn-
an aragrúa af styttum mátti
greina styttur af Olof Palme,
fyrrum forsætisráðherra Sví-
þjóðar. Að sögn Urbans jókst
salan á þeim töluvert eftir að
Palme var myrtur. Sósíal-
demókrataflokkurinn hefur að-
setur í nágrenni verkstæðisins
og því átti Palme oft leið fram
hjá glugganum þar sem hann
sá styttuna af sjálfum sér.
Þegar hann fór í opinbera
heimsókn til Kúbu hafði hann
í farteskinu styttu af Fidel
Castro til að færa honum sem
gjöf. Urban gat þess einnig að
hann hefði vissu fyrir því að
sonur Churchills hefði átt
styttu af föður sínum.
Styttumar kosta á bilinu
3000 til 4500 íslenskar krónur
en eru eitthvað dýrari ef þær
eru skomar út eftir pöntun. □
Adolf Hitler.
aðalstarf hans.
Eftir að hafa skoðað stytt-
umar og dáðst að handbragð-
inu kom í Ijós að Urban hefur
sótt fyrirmyndir sínar víða.
Annars vegar er honum líf og
starf Svía hugleikið, bæði til
sjávar og sveita. Hins vegar
hefur hann greinilega haft á-
nægju af að skera út þekktar
persónur úr fréttum líðandi
stundar og úr mannskynssög-
unni. Blaðamaður skaut því
að Urban að hann kæmi ekki
auga á styttur af herra Her-
mannssyni og Oddssyni til
dæmis, fyrrverandi og núver-
andi forsætisráðherra íslands.
Urban rifjaði það upp að fyrir
tuttugu árum eða svo hefði
komið til sín maður með fyrir-
spum um íslenskan stjóm-
Jimmy Carter og Khomeini.
allega í þeim tilgangi að gefa
þær í afmælisgjöf. Aftur á
móti kaupa Bandaríkjamenn
styttumar sökum þess að þær
eru svo sænskar að þeirra
dómi. Innst inni hrífast þeir þó
líka af eftirmyndum þjóðar-
leiðtoga þeirra eins og Carter,
Fteagan og Bush en Nixon
mun víst ekki vera í neinu sér-
stöku uppáhaldi hjá þeim. Vit-
að er að Henry Kissinger á
eina styttu af sjálfum sér, sem
samlandi hans keypti hjá
Urban og sendi honum.
Urban er sá eini sem fæst
við útskurð í þessum mæli í
Stokkhólmi og rekur hann
verslun í tengslum við verk-
stæðið. Hann tjáði blaða-
manni að það tæki töluverðan
tíma fyrir fólk að ná færni í út-
skurði, gæti tekið fjögur til
fimm ár. Á meðan gesturinn
staldraði við hjá Urban skar
hann út fjórar eða fimm stytt-
ur. Hann handleikur hnífinn
eins og fimir fingur fara um
nótnaborð.
▲ Fidel
Castro og
John F.
Kennedy.
◄ Verslun
Urbans
vekur jafn-
an athygli.
26.TBL. 1992 VIKAN 37