Vikan - 28.12.1992, Blaðsíða 71
SVARAR 10 SPURNINGUM VIKUNNAR
Þetta var í annað sinn sem Akademía Café Óperu veitti „Lykil til framtíðar", þeim sem aö mati dómnefndar
var fremstur meöal jafningja sem tilnefndir höföu veriö.
„Minnka opinber afskipti af
framleiðslu og viðskiptum. í
annan stað myndi ég vernda
fiskimiðin (botninn) fyrir botn-
vörpu og veiða fiskinn á króka
þess í stað. í þriðja lagi myndi
ég stuðla að því að sjóða-
sukkið yrði minnkað."
- Hvaða persónu áttu mest
að þakka?
„Kristni Jónassyni, sem
starfað hefur hjá mér frá byrj-
un.“
- Hver hefur kennt þér
mest?
„Marinó heitinn Pétursson
stórkaupmaður."
- Hverjum vildirðu helst líkj-
ast?
„Frænda mínum heitnum,
Þóroddi E. Jónssyni útflytj-
anda.“
- Hver eru þrjú helstu boð-
orð þín í lífinu?
„Að vinna, ferðast og að
sinna og vera með fjölskyld-
unni.“
- Á hvaða sviði telur þú að
landsmenn þyrftu helst að
taka sig á?
„í uppeldi og að vera þakk-
látir, því að hér geta allir lifað
góðu lífi.“
- Hvert stefnir þú í framtíð-
inni?
„Að virkja viðskiptasam-
bönd mín betur, innanlands
sem utan."
- Hver þykir þér besti kost-
urinn við að vera Islendingur?
„Við erum svo sjaldgæft fyr-
irbrigði, svo fáir og þó hrein-
ræktaðir." □
Jón bað að þess yrði getið
að hann svaraði spurningunum
aðeins á viðskiptalegum grunni
og því blandaði hann fjölskyldu
sinni ekki inn í svörin.
- Hvað olli því að þú tókst
þá stefnu í lífinu sem þú hefur
fylgt?
„Eldlegur áhugi fyrir við-
fangsefninu óg ábatavon."
- Hverju þakkar þú helst ár-
angur þinn í starfi?
„Innbyggðum krafti, heppni
og heiðarleika.”
- Hverju myndir þú breyta
ef þú mættir ráða landinu í eitt
ár?
26. TBL. 1992 VIKAN 71