Vikan


Vikan - 11.03.1993, Síða 30

Vikan - 11.03.1993, Síða 30
STJÖRNUSPÁ HRÚTURINN 21. mars - 20. apríl Sýndu varkárni í ákvarö- anatökum, slíkt er þér ennþá mikil- vægara nú en áöur. Þér finnst á- kveðin vinátta vera orðin þvingandi og tími til aö hvíla sig á henni um stundarsakir. Ef þú nærö vissum upþlýsingum veröur ýmislegt auö- veldara fyrir þig á næstunni. VOGIN 24. sept. - 23. október Undirmeðvitundin gerir vart við sig um leið og æskuminn- ingar leita stíft á hugann þegar minnst varir. Þetta er ekkert hættu- legt, láttu þér það því vel líka, þær lífga aöeins upp á tilveruna. Geföu þér tíma fyrir rómantík og góða hvíld næstu tvær helgar. NAUTIÐ 21. apríl-21. maí Líkur benda til aö þú verðir beöinn um að endurtaka svolítið sem þér finnst þú þegar hafa gert of mikiö af um dagana. Atvinna þín gefur þér tækifæri til aö ná nokkrum frama en gættu þess aö blanda henni ekki saman við einka- lífið. TVÍBURARNIR 22. maí-21. júní Þaö getur veriö gott aö gleyma sér yfir hugsunum um unna sigra, ekki samt gleyma því sem þú ert aö fást viö einmitt núna. Þaö mun fara í taugarnar á þér að vandamál, sem þú hélst aö væri lít- ilvæg, reynast þér þyngri í skauti en þú bjóst viö. Sýndu þolinmæði. KRABBINN 22. júní - 23. júlí ^ Þú ert í góðu jafnvægi þessa dagana og miklar hlutina minna fyrir þér en áður. Hættu aö reyna aö koma inn sektarkennd hjá fólki þegar þaö hagar sér ekki eftir þínu höfði. Stjörnurnar eru þér í hag um þessar mundir, notfæröu þér þaö. UÓNIÐ 24. júlí - 23. ágúst Ljón eru oft góðir leikarar. Þess vegna skaltu reyna að setja þig í spor annarra? Þessi hæfileiki þinn víkkar sjóndeildarhringinn og gæti breytt afstöðu þinni til margra samferðamanna þinna í lífinu. Þú þráir aö losna undan vissri skyldu en leitast engu að síöur við að takast á viö þá ábyrgö sem þér ber. MEYJAN 24. ágúst - 23. sept. Kvenkyns meyjar eiga auðveldara meö aö fást viö tilfinn- ingalega hluti en þær karlkyns. Þessa dagana er í þann mund aö veröa til bil á milli þess raunveru- leika sem þú óskaöir þér aö væri og hins sem er. Sýndu skapfestu og reyndu að horfa bjartsýn fram á veginn. SPORÐDREKINN 24. október - 22. nóv. Eitthvað mjög spennandi gerist líklega í ástarlífi þínu á næst- unni. Láttu þér því ekkert koma á óvart í þeim efnum. Samt er þaö svo aö hugur þinn segir meira um ást þína en hjartaö. Þú munt reyna allt sem þú getur til aö koma vilja þínum í framkvæmd í ákveönu máli. BOGMAÐURINN 23. nóvember - 22. des. Þú kannt vel aö meta hrós sem þú færö frá þeim sem þú berö mikla viröingu fyrir. Nýjar upplýs- ingar breyta skilningi þínum á ýmsu sem viökemur fjölskyldu þinni. Reyndu hvaö þú getur til aö kynn- ast þínum nánustu betur og styrkja fjölskylduböndin. STEINGEITIN 23. desember - 20. jan. Nýjar rannsóknir varpa Ijósi á ýmislegt í nánasta umhverfi þínu. Samræður við nágranna þinn gætu haft mikil áhrif á framtíðará- form og frama í atvinnulífinu eöa skólanum. Gömul sambönd gufa upp en þú hefur augun opin fyrir nýjum upplifunum. VATNSBERINN 21. januar - 19. febrúar Þér finnst orö þín falla í grýttan jarðveg en persónuleg sambönd, sem þú nærö aö veröa þér úti um, koma sér vel á næst- unni. Þaö er löngu kominn tími til að þú hlustir á það sem maki þinn eöa einhver þér mjög nákominn hefur til málanna aö leggja. FISKARNIR 20. febrúar - 20. mars Þú munt taka ýmis gildi í lífi þínu til endurskoðunar, líklega er þaö tunglið sem hefur þessi áhrif á þig um þessar mundir. Þeir fiskar sem þegar hafa átt afmæli eru fullir af hugsjónum þessa dagana og sköpunargleöin hefur sjaldan verið meiri á meðan hinir fiskarnir eru fremur daufir. Þaö horfir þó til bóta. Kona ein var ákærð fyrir aö vera völd aö láti manns síns með því aö blanda arseniki út í kaffið hans. Konan virtist köld og tilfinn- ingalaus viö yfirheyrslur. Aö lok- um spuröi dómarinn: - Funduö þér til meöaumkunar meö mann- inum yöar þegar hann var aö drekka eitraö kaffi? - Jú, svaraöi konan, - þegar hann baö um annan bolla af því. Kalii var á ferðalagi í bifreiö á- samt kunningjafólki. Þá fór hann allt í einu að fá verki, fyrst tak fyrir brjóstið, síðan fannst honum aö sér væri illt í maga og að lokum fann hann alls staðar til. Þaö varð aö fara með Kalla til héraðslæknisins til rannsóknar. - Hvar fannstu fyrst til? spurði læknirinn. - Ég held að það hafi verið einhvers staðar mitt á milli Hveragerðis og Selfoss, stundi Kalli. Fimm íþróttamenn komu inn á veitingahús, pöntuöu dýrlega máltíð og geröu henni góð skil. Þegar aö því kom aö borga tjáöu þeir veitingamanninum að þeir hefðu samið um það sín á milli aö sá þeirra sem síðastur yröi í kapphlaupi að næsta götuhorni, en þaö var um þaö bil hundrað metra fjarlægð, skyldi borga fyrir þá alla. Síðan báðu þeir veitinga- manninn um aö ræsa fyrir sig hlaupiö. Veitingamaðurinn var í- þróttaaödáandi og þótti þetta af- bragðshugmynd. Enginn hlauparanna sneri aft- ur! LAUSN SÍÐUSTU GÁTU ► + + + + + + + + S + + + + + S + S ♦ + + + + + + ÞEIR + HAFA + V ♦ + + + + + +ILL + ARHELSI. + + + + + + + NJ ARDAR+AIK + + + + + + + GAS + SPOTTIR + + + + + + + ART + TAÐA + PÁ + DALALÆÐA + SÆÐIR + TÐ ÆRLEGA + + +GÆÐI+TÁ + + LÁGRI + SÁLUGUR + ALUR + TEK + LÉÐÆDUR+FRAMI STRIKAR+IAR+SLAG + T + AT+OG + TUR+SIER + |IH + R + 1RAGAR + NEON + BLÁÍ + IROT + JURTIR + GRAUT HLtR+LÖN + ÖÐU + RAUTT; BÁRÐSIF + + GAMBÍAEV1 + R + SON + TIL + + IÐN+ER E I nariarl + gála + ó'Ra ♦ NÁLGUN + L + JÁ + + SUn önnu + + geiga + sói:n + +| + + DREGINN + LJÓMANUM + I + + G E N + DEDÚ A + T I N A| SVEIN + NEITAÐ + LADAR, SINNIR+INN + ARON+ÐI + KNARRAR + AFR E I + M U N TOKUSLÆÐINGURI+ F I R N ' Finnið sex villur eða fleiri á milli mynda 'uuipou je ejej|?(cí uejje juáj jpuejjoii? 9 ‘qia Qjnus qu9a jnjeg suejej|?ícl njni| g 'ejðuei jo sueje}|?ícJ IQœnpueg > ‘luunjoj jn uujpog je jndiueAS e ‘uUAjs je jnejsujog z ‘0!UO|! ujiuo^ nje S9h • t 30 VIKAN 5. TBL. 1993

x

Vikan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.