Vikan


Vikan - 11.03.1993, Side 42

Vikan - 11.03.1993, Side 42
fyrrverandi ofursta sem nýtur aðstoðar fjölskyldu sinnar. Á þakkargjörðarhátíðinni ákveð- ur hann að taka sautján ára námsmann undir sinn vernd- arvæng. Hann kennir honum síðan hvernig eigi að lifa lífinu og njóta þess svo um munar. Unga námsmanninn leikur Chris O’Donnell. Al Pacino sýnir stjörnuleik eins og hans er von og vísa. Myndin verður trúlega sýnd í Háskólabíói. endurmetur rithöfundurinn stöðuna og sættist við sjálfan sig og lífið. Hann eignast nýja vini og samband hans við eiginkonuna verður líka ást- ríkara fyrir vikið. Myndin hefur hvarvetna hlotið lof þar sem hún hefur verið sýnd því hún er raunsæ og laus við alla væmni. Framleiðandi er fyrr- um eiginkona James Camer- on (The Abyss, Terminator 2), Gale Ann Hurd. Þess má geta að hún giftist leikstjóran- irnar, Witches of Eastwick, Never Ending Story 2) heitir á frummálinu Lorenzos Oil. Þetta er sannsöguleg og átakamikil mynd sem fjallar um kjarkmikla foreldra sem eru staðráðnir í að gefast ekki upp þegar læknar segja að sonur þeirra, sem haldinn er sjaldgæfum sjúkdómi, muni deyja. Foreldrarnir ætla að gera sitt til að sonurinn kveðji ekki jarðvistina á unga aldri. Það er vonin og bjart- TíSEStí v; hJk ; W M ■ ■ M Ú ' ríkjanna. Myndin er sem sagt byggð á lífi þessa farsæla grínista sem alltaf lagði á- herslu á að hláturinn lengdi lífið. Áhorfendur brosa trúlega að minnsta kosti út í annað munnvikið þegar þeir berja þessa mynd augum í Regn- boganum þegar þar að kem- ur. Billy Crystal verður til- nefndur fyrir leik sinn í mynd- innil Al Pacino aö gefa faglegar ráölegg- ingar í Scent for a Woman. HVERNIG Á AÐ LIFA LfFINU? Al Pacino er stórleikari, hefur sýnt og sannað að hann er einn af tfu bestu leikurum heimsins um þessar mundir. Martin Brest, sem gerði Beverly Hills Cop 1 og Midnight Run, hefur nú leik- stýrt nýrri mynd með Al Pacino, Scent of a Woman. Þar leikur Al Pacino blindan 42 VIKAN 5.TBL. 1993 Eric Stoltz og Wesley Snipes í VATNADANSINN The Waterdance er hjarf- næm kvikmynd sem fjallar um farlama fólk, tilfinningar þess og hvaða augum það lít- ur á hið nýja hlutskipti sitt í líf- inu. Myndin fjallar um rithöf- undinn Garcia sem verður fyrir því slysi að hrapa niður fjallshlíð. Læknar tjá honum að í framtíðinni verði hann bundinn við hjólastól. Hann á til að byrja með erfitt með að sætta sig við þessi örkuml en tekur sig á því að í þjálfunar- miðstöð einni kynnist hann öðru fólki sem á líka við löm- un að stríða. Á endanum Waterdance. Vonin getur sigraö. Svipmynd úr Lorenzos Oil. um Martin Scorsese. í Wa- terdance er úrvalslið leikara. Má nefna Eric Stoltz (Some Kind of Wonderful, The Fly 2, Mask), Wesley Snipes (Mo Better Blues, New Jack City), William Forsythe og Helen Hunt. VONIN GETUR SKILAÐ ÁRANGRI Nýjasta mynd Ástralans Ge- orge Miller (Mad Max mynd- sýnin sem er drifkrafturinn í jarðlífi þessu. Þetta mun myndin sanna. Myndin hefur á að skipa Susan Sarandon (White Palace, Light Sleeper, Thelma & Louise), Nick Nolte (Prince of Tides, Cape Fear), Peter Ustinov (Death on Nile, Evil under the Sun) o.fl. Óhætt er að mæla með þessari mynd. Hún verður trúlega sýnd í Sambíóunum. □

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.