Vikan


Vikan - 11.03.1993, Page 63

Vikan - 11.03.1993, Page 63
að þeir innfæddu hafa vafa- laust verið komnir á þá skoðun að við hefðum aldrei séð svona varning fyrr. Þegar við höfðum keypt allt sem við þurftum átti að drífa sig af stað í áttina að Kampala, höfuð- borg Uganda, en okkur til mik- illar hrellingar höfðum við fest okkur á miðju markaðstorginu, svo kirfilega að ég hélt að við ætluðum aldrei að losna. Með hjálp þeirra innfæddu kom- umst við loks leiðar okkar. Gjaldmiðillinn í Uganda nefnist shillingar og dollarinn jafngilti 210 Ugandashillingum (u.þ.b. 60 ísl. kr.) en shilling- arnir voru aðeins til í 100 og 200 shillinga seðlum, 200 shill- inga seðlarnir þó mun sjald- séðari. í bönkum var fólk að borga reikninga en þá dugði ekkert minna en heilu ferða- töskurnar undir peningana. Það liggur því í augum uppi að ekki borgar sig að gerast bankaræningi í Uganda. ▲ Þau eru súr-sæt á aö líta þessi. ► Þessi varó hálf fúll þegar bilstjórinn baö um rúmlega 10O lítra á bilinn. Ég skildi svo sem af hverju þegar maöurinn byrjaði aö dæla - dælan var hand- snúin. ◄ Samió um verö á eldiviöi. ► Hér stöndum viö á mióbaug. ▼ Aö kvöldlagi á sléttum Kenýa. 5.TBL. 1993 VIKAN 63

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.