Vikan


Vikan - 11.03.1993, Page 64

Vikan - 11.03.1993, Page 64
IJGANDA, KEAÝA ^ Stundum var ég far- in aö ímyn- da mér aö einhver gengi um meö sláttuvél og klippti trén þann- ig aö þau yröu svona flöt aö ofan. En aö sjálf- sögöu var þaö hrein ímyndun. 14.3.-16.3. 1991 KENÝA Þegar við komum yfir landa- mærin var farið að líða á dag- inn og við urðum að finna tjald- stæði áður en tæki að dimma. Við enduðum í litlu þorpi við vegarkantinn og spurðum einn ágætan mann hvort við mætt- um tjalda hjá þeim. Hann varð- ist svara en sagði svo að lok- ◄ Afríski starinn er sannarlega skrautlegur á aö líta, en hann er engu aö síöur jafn- leiöinlega frekur og ágengur og okkar hér heima. ► Thomsons- gasella. ▼ Nashyrn- ingurinn viröist una sér vel í féiagsskap vísundanna. í Afríku er leyfilegt aö skjóta sebra- hesta, á meöan ekki er skotiö í rendurnar. — 64 VIKAN um að einhver okkar yrði að biðja um leyfi hjá höfðingjanum. Glenn, bílstjórinn okkar, var settur upp á reiðhjól og hjólaði á eftir náunganum í leit að höfð- ingjanum. Stuttu seinna kom hann með bros á vör og leyfi frá höfðingjanum til þess að tjalda. Höfðinginn hafði borið sig mjög virðulega og heimtað að Glenn sýndi honum vegabréfið sitt áðuren leyfið varveitt. Þó að dvöl okkar væri stutt í þessu ágæta landi afrekaði ég að mölva í mér báðar fram-

x

Vikan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.