Vikan


Vikan - 19.05.1993, Blaðsíða 2

Vikan - 19.05.1993, Blaðsíða 2
UM HELMING Björk Valdimarsdóttir hefur verið verslunarstjóri hjá Kaupfélaginu á Höfn í Hornafirði í tíu ár. Hún seg- ist reka verslunina eins og heimili sitt og fyrsta árið jók hún veltuna um helming. 24 KONTRATENORINN SVERRIR Sverri Guðjónssyni er ýmislegt til lista lagt en söngur hefur ævin- lega legið honum nærri. Hann er eini söngvarinn hér á landi sem syngur röddina kontratenór sem aðeins fáum er gefin. 30 JÓNA RÚNA Að þessu sinni svarar Jóna Rúna ungum námsmanni sem telur sig vera að upplifa mjög sérstaka hluti um þessar mundir - andar framliðinna séu farnir að gera vart við sia í krinaum hann. 36 SALARKIMINN Sigtryggur Jónsson sálfræðingur svarar hér bréfi ungrar konu sem á í erfiðleikum með sjálfa sig á ýmsa vegu, meðal annars á hún erfitt með að eignast vini og um- gangast fólk. 38 ÍSLENSK LIST í AMSTERDAM í Amsterdam er að finna allsér- staka verslun þar sem meðal annars eru seldar bækur með listaverkum eftir íslenska mynd- listarmenn. 42 FISLÉTTAR KONUR OG TÍSKAN Ólöf Tómasdóttir á von á barni. Á meðfylgjandi myndum klæðist hún íslenskum tækifærisfatnaði frá versluninni Fislétt. 44 HLJÓMLIST Nýjum geisladiskum brugðið yfir geislann. 46 LITMYNDASÖGUR Á slnum stað að vanda. 48 SMÁSAGAN Hún er eftir Sólveigu Kr. Einars- dóttur og nefnist „Ég var dularfulla blómið..." í viðtali við blaðamann Vikunnar ræðir hún meðal annars um fyrir- tækið sitt, Wild. Einnig berst talið að nektarmyndum sem teknar voru af henni og koma áður en langt um líður fyrir sjónir almennings. 56 KVIKMYNDIR Fróðleiksmolar um nýjustu bió- myndirnar. 14 KIEFER SUTHERLAND Einkaviðtal Vikunnar viö þennan vinsæla leikara sem fer með aðal- hlutverkið í nýrri mynd, The Van- ishing, sem sýningar eru að hefj- ast á hérlendis. 6 FORSÍÐUSTÚLKAN Ingibjörg Gunnþórsdóttir er fyrsti þátttakandinn í keppninni um að verða forsíðustúlka Vikunnar og Wild. 8 ÞÓRARINN ÉLDJÁRN UM KJAFTAGANG: „Að lokum veit enginn hver veit hvað...“ 50 LINDA PÉTURSDÓTTIR 12 KATÝ OG PÚÐARNIR Margir þekkja hana sem Katý í World Class en fullt nafn hennar er Katrín Hafsteinsdóttir. í frí- stundum saumar hún púða sem eiga fáa ef nokkra sína líka. 20 FÓTMISSIR VEGNA REYKINGA Árlega er fótur tekinn af tíu manns hér á landi. Ástæðan er oftast æðaþrengsli á háu stigi vegna áratuga reykinga. Hér er rætt við Pál Gíslason, yfirlækni á Landspítalanum, um afleiðingar reykinga frá nokkuð öðru sjónarhorni en við eigum að venjast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.