Vikan


Vikan - 19.05.1993, Blaðsíða 8

Vikan - 19.05.1993, Blaðsíða 8
TEXTI: EINAR ÖRN STEFÁNSSON / UÓSM.: BRAGIÞ. JÓSEFSSON OTAL ÞRÆÐIR LAGÐIR OG SPJALLAÐ VIÐ ÞORARIN ELDJÁRN UM KJAFTAGANG ... Ekkert gerist af tilviijun í leikritinu - þa& sér maður eftir ó ... ... Að lokum veit enginn hver veit hvað ... ... Nóströnd ellefu gekk ekki • •• • •• Ef persóna í leikriti segir „ég ó viö" í staöinn fyrir „ég meina" þó er þýðingin vond ... Það fer ekki hjá því að maður leiði hugann að ýmsum uppákomum í íslenskum stjórnmálum og þjóðlífi að undanförnu þegar horft er á gamanleikinn Kjafta- gang sem Þjóðleikhúsið frum- sýndi um mánaðamótin. Sögusviðið er glæsilegt heim- ili efnilegs ungs manns á Sel- tjarnarnesi, manns sem ráð- herra hefur nýlega skipað í þefta líka fína embætti. Fyrir dyrum stendur mikil veisla en þegar fyrstu gestirnir mæta til leiks á Barðaströnd 115 er greinilegt að þar er ekki allt með felldu... Þar með rúllar af stað æsi- leg og óborganleg atburðarás og margir helstu grínleikarar þjóðarinnar fara á kostum: Sigurður Sigurjónsson, Örn Árnason, Ólafía Hrönn Jóns- dóttir, Pálmi Gestsson - og hór eru líka Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir, Tinna Gunnlaugs- dóttir, Ingvar E. Sigurðsson og Halldóra Björnsdóttir, að ó- gleymdum þeim Randver Þor- lákssyni og Þóreyju Sigþórs- dóttur. Höfundurinn, Neil Simon, lætur verkið gerast í New York, þar sem hann er sjálfur hagvanur, en sýning Þjóðleik- hússins flytur leikinn á okkar heimaslóðir. Þórarinn Eldjárn hefur þýtt verkið og staðfært. „Já, þetta verk hefur verið staðfært hér eins og í Finn- landi,“ segir þýðandinn. „Það þarf bara að breyta umhverf- inu svo að þetta gangi upp en að öðru leyti er kjarninn 'í þessu klassískur farsi, mis- skilningur og í þessu tilfelli lygi sem fer af stað og vefur upp á sig.“ - Við höfum hér farsa eftir bandarískan gyðing, þýddan á íslensku og í finnskri leik- stjórn. Gengur dæmið upp? „Já, ég held það nú!“ - Nú er þetta iátið gerast á Seltjarnarnesi. Verður leikritið vinsælt meðal Seltirninga? „Já, ég held að það skipti í i r II •V í £■ vi tBH 8 VIKAN 10. TBL. 1993
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.