Vikan


Vikan - 19.05.1993, Blaðsíða 51

Vikan - 19.05.1993, Blaðsíða 51
boðin fyrir fyrirsætur í Reykja- vfk orðin að minnsta kosti fjögur. Vegna þess hve mark- aðurinn hér er takmarkaður hlýtur að ríkja töluverð sam- keppni milli skrifstofanna. I Heyrst hefur líka að stúlkur hafi hætt störfum hjá eldri | skrifstofunum og flutt sig yfir til Wild. Hvað segir Linda um það? „Það var, að mig minnir, bara ein stelpa sem kom yfir til okkar frá einu hinna um- boðanna. Ég hef hins vegar mikið af nýjum stúlkum sem ég hef ýmist fundið á nám- skeiðunum sem við höfum haldið eða bara á götunni. Nú er ný tíska í útliti sýningar- stúlkna, það er að segja mjónurnar, svo sem Solla og Inga, tvær af stelpunum hjá mér. Þær hafa mjög mikið að gera, sem og fleiri góðar stelpur. En hvað samkeppni milli skrifstofanna varðar hef ég nú ekki fundið svo mikið fyrir henni." - Nú ert þú í samvinnu við Vikuna við að velja stúlkur til að taka þátt í forsíðustúlku- keppninni og ert væntanlega alltaf að horfa í kringum þig eftir nýjum andlitum bæði þess vegna og fyrir umboðs- skrifstofuna. Hvernig líkar þér að vera þarna megin við borð- ið í stað þess að vera fyrir- sæta sjálf? Linda brosti. „Það er náttúr- lega dálítið erfitt en fyrir keppnina erum við að leita að stúlkum sem eru meiri fyrir- sætutýpur, ekki fegurðar- drottningar eins og örlaði á í síðustu keppni. Ég er alltaf með augun hjá mér og er alltaf að horfa á stelpur.“ Linda brosti glettnislega. „Þegar er búið að velja tvær stelpur svo það vantar sex.“ Þá vita ungar og áhuga- samar stúlkur það. Ef þær mæta Lindu á götu er eins gott að rétta úr bakinu og bera sig vel. Linda heldur áfram: „Svo er líka erfitt þegar ég er að velja módel og til mín koma gullfal- legar stelpur sem hafa kannski ekki það sem þarf til að vera fyrirsæta og myndast ekki vel, en eru mjög fallegar samt. Það er ofsalega sárt að þurfa að segja nei, því miður. Það er leiðinlegt að þurfa að særa þær en ég reyni að skýra þetta út fyrir þeim eða bendi þeim á að reyna á hinum stofunum.“ Linda þagnar og hugsar sig um. „Það er það versta," bætir hún svo við og andvarpar. - Fær stúlkan, sem vinnur forsíðustúlkukeppnina, vinnu hjá Wild? Linda og Les á skrifstofu Wild. „Hann er mjög góöur viö mig,“ segir hún. 10.TBL. 1993 VIKAN 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.