Vikan


Vikan - 19.05.1993, Blaðsíða 42

Vikan - 19.05.1993, Blaðsíða 42
TEXTI: HELGA MÖLLER / UÓSM.: FRÍÐA JÓNSDÓHIR MÓÐUR- HLUTVERK INNAN SEILINGAR Ólöf Tómasdóttir á von á barni. Á meðfylgjandi myndum klœðist hún tœkifœrisfatnaði frá versluninni Fislétt. Allurfatnaðurinn er íslensk hönnun. Megintilgangur lífsins er að viðhalda sjálfu sér. Þegar kona verður þunguð og í líkama hennar vex nýtt líf nær hún hátindi kvenleikans. Móður- hlutverkið er innan seilingar og móðurhlutverkið er einmitt stærsti partur kveneðlisins - það sem skilur á milli karl- og kveneiginleika. Konan er að fá útrás fyrir það eðli sem ger- ir hana að konu. Orðið ófrísk er því rangnefni. Hugsum okkur tvær konur sem báðar eru heilbrigðar og hafa úr álíka miklu að spila. Önnur þeirra blómstrar bók- staflega þegar hún gengur með barn. Hún nýtur með- göngutímans og af henni stafar töfrum sem hrífa þá sem á vegi hennar verða. Hin virðist taka orðið ófrísk bók- staflega og með fasi sínu fal- ast hún eftir vorkunn. Hún þraukar meðgöngutímann. Sú fyrrnefnda ræktar sjálfa sig, hugar að hári og snyrt- ingu, nýtur þess að klæða sig fallega og yfir henni er reisn og fegurð. Hin hættir að hugsa um útlitið; finnst ekki taka þvf að snyrta sig eða greiða því hún sé hvort eð er svo feit og óaðlaðandi. Hún er nefnilega ófrísk. Hún reynir að finna einhverjar spjarir utan á sig en vill ekki eyða meiru en bráðnauðsynlegt er í föt sem aðeins nýtast í nokkra mán- uði. Göngulagið breytist meira að segja og hún fer að kjaga eða vagga eins og ákveðinn fugl sem ekki þykir ýkja þokkafullur. Það er í valdi konunnar sjálfrar hvaða augum hún sjálf og aðrir líta hana meðan á svo þýðingarmiklum tíma stendur. Það læðist líka að manni sú hugsun hvort að- búnaður barna þessara tveggja kvenna verði með svipuðu móti og þær hugsuðu um sjálfar sig á meðgöngunni. Konur! Njótum þess að vera konur. Njótum hvers tíma út f æsar og ræktum okkur sjálfar. Þá verðum við áreiðanlega færari um að rækta þá sem í kringum okkur eru. □
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.