Vikan


Vikan - 19.05.1993, Blaðsíða 6

Vikan - 19.05.1993, Blaðsíða 6
INGIBJÖRG GU Texti: Hjalti Jón Sveinsson Ljósm.: Max Bradley Föröun: Lína Rut meö MAKE UP FOREVER Hór: Heiður Óskarsdóttir, Hór-Expó meó SEBASTIAN hórsnyrtivörum. Fatnaöur: VALENTINO og MUSTANG fró Fatalínunni. Umsjón: Linda Pétursdóttir módelskrifstofunni WILD ngibjörg Gunnþórsdóttir er fyrsti þátttakandinn í for- síðukeppni Vikunnar og Wild. Hún er 18 ára, úr Hlíða- hverfinu í Reykjavík, grönn og hávaxinn, 183 cm, með dökk- skollitað hár og græn augu. Foreldrar hennar eru Jónína Þorbjörnsdóttir húsmóðir og þroskaþjálfi og Gunnþór Inga- son prestur í Hafnarfirði. Ingibjörg er fædd þann 18. júlí 1974 ocj er því í krabba- merkinu. „Eg held að ég sé töluverður krabbi í mér, ég er tilfinningarík, viðkvæm og fremur feimin. Ég er líka mjög uppstökk," segir hún og hlær. Hún hefur lokið nokkrum önnum við Menntaskólann við Hamrahlíð og er á eðlisfræði- braut en hyggst skipta um skóla áður en langt um líður. Hún kveðst hafa mest gaman af stærðfræði og raungreinum en vera slakari í tungumálum. „Mig langar að fara í nám í raungreinum þegar ég hef lokið stúdentsprófi. Mig hefur alltaf langað til að stunda vís- indastörf og fást við alls konar uppgötvanir." Þegar hún er spurð um á- hugamálin segir hún að mest hafi hún gaman af því að vera samvistum við vini sína og kunningja sem hún eigi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.