Vikan


Vikan - 19.05.1993, Blaðsíða 57

Vikan - 19.05.1993, Blaðsíða 57
Auk þess fer leikstjórinn þekkti Sir Richard Attenborough með aukahlutverk í myndinni. Leikur hann gamlan sérvitring sem á Jurassic skemmtigarð- inn þar sem forsögulegar risa- eðlur hafa verið endurskapað- ar. Sam Neill, Laura Dern og Jeff Goldblum leika vísinda- menn sem reyna að afstýra því að þessar risaeðlur máli bæinn rauðan. Myndin verður sýnd á íslandi í september og þá trúlega bæði í Háskólabíói og Sambíóunum. ÞAÐ SEM EFTIR ER DAGSINS Merchant Ivory-teymið (How- ards End, A Room with a View) mun senda frá sér enn eitt verk, Remains of the Day, byggt á skáldsögu eftir Kazuo Ishiuro sem hlaut bresku Booker-bókmenntaverðlaunin 1988. Myndin hefst á fjórða áratugnum og endar á þeim sjötta. Meðal leikara eru Ant- Emma Thompson fer meö hlutverk í Remains of the Day. Christie í aðalhlutverkum. Sli- ver greinir frá ritstjóra bók- menntatímarits, Kay Norris að nafni, sem leikin er af Sharon Stone. Hún flyst í nýtt hús- næði í nýtískulegri byggingu. Þar eru framin hrottaleg morð og Kay Norris flækist í svika- vef. Hún á þó líka í blóðheitu ástarsambandi við eiganda byggingarinnar (Tom Beren- ger). Ástarsenurnar í Silver gefa Basic Instinct ekkert eftir. hony Hopkins, Emma Thomp- son (Howards End, Peters Fri- ends, Dead Again) og James Fox. Anthony Hopkins leikur þjón sem verður ástfanginn af eiginkonu húsbónda síns. Þetta þykir fagmannlega unnin mynd eins og allt sem Ivory- teymið hefur gert. STONE KOMIN AFTUR Sharon Stone leikur f nýrri mynd Ástralans Philips Noyce (Dead Calm, Patriot Games) og heitir myndin Sli- ver. Þetta er erótískur sál- fræðitryllir. William Baldwin og Tom Berenger leika þarna ásamt Sharon Stone en myndin er byggð á bók eftir Ira Levin. Hann skrifaði einnig Rosemary’s Baby og Don’t Look Now með Don- ald Sutherland og Julie Ástarsenurnar í Sliver gefa Basic Instinct ekkert eftir, þykja jafnvel heitari og æsilegri. Hver skyldi svo hafa skrifað handrit- ið? Joe Eszterhas, sá sami og fékk þrjár milljónir Bandaríkja- dala fyrir handrit sitt að Basic Instinct. Það var í fyrsta skipti í sögu Hollywood að handrits- höfundur fékk svo háa upphæð fyrir sinn snúð. EKKIVERÐUR AFTUR SNÚIÐ Bandarískir kvikmyndagerðar- menn eru iðnir við að afrita franskar kvikmyndir. Nikita eða La Femme Nikita, sem gekk afar vel á íslandi (var sýnd í Háskólabíói) sem og í Evrópu, gerði það gott ( Bandaríkjunum. Þvf voru menn þar á bæ ekki seinir á sér að búa til ameríska út- enda hefur hann magnað leik- aralið innanborðs. Myndin heitir Being Human og í aðal- hlutverkum eru Robin Willi- ams, John Turturro (Barton Fink) og Hector Elizondo (Pretty Woman). Robin Willi- ams fer með fimm mismun- andi hlutverk. Sögupersón- urnar fimm heita þó allar Hector og sögusviðið er líka mismunandi. Svipmynd úr A Rinver Runs Through It 10.TBL. 1993 VIKAN 57l ▼ Nýjasta kvikmynd- in sem Robert Redford leikstýrir. Robin Williams í Being Human. AÐ VERA MANNLEGUR Skoski leikstjórinn Bill Forsyth hefur átt dálítið erfitt uppdrátt- ar með myndir sínar i Banda- ríkjunum. Kvikmyndasérfræð- ingar telja þó að nú sé hann að senda frá sér stórvirki Beanfield War og Ordinary People. Nú hefur hann leik- stýrt nýrri mynd sem heitir A River Runs Through It og hefur á að skipa Brad Pitt, Tom Skerrit, Brenda Blet- hyn og Emily Lloyd. gáfu. Sú heitir Point of no Return og leikur Bridget Fonda (Single White Female) hlutverk Anne Parrillaud, leigumorðingja ríkisins. Það verður forvitnilegt að sjá út- komuna. Sambíóin fá mynd- ina til sýningar. SONUR BLEIKA PARDUSINS Roberto Benigni (Night on Earth, Johnny Stacchino) leik- ur laungetinn son Clouseau. Blake Edwards leikstýrir sem fyrr. Myndin verður sennilega sýnd í Sambíóunum. Myndin greinir frá þroska- ferli Hectors þar sem Hector- arnir fimm spanna sex þúsund ára sögu, allt frá frummannin- um til nútfmamannsins sem er ráðvilltur í stórborg samtím- ans. David Puttnam framleiðir (Memphis Belle, Meeting Ven- us, The Mission, Chariots of Fire, Killing Fields). Á RENNUR ÞAR í GEGN Robert Redford hefur ekki bara haft gott orð á sér sem leikari heldur er hann líka fær leikstjóri. Til marks um það eru myndirnar The Milagro
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.