Vikan


Vikan - 19.05.1993, Side 57

Vikan - 19.05.1993, Side 57
Auk þess fer leikstjórinn þekkti Sir Richard Attenborough með aukahlutverk í myndinni. Leikur hann gamlan sérvitring sem á Jurassic skemmtigarð- inn þar sem forsögulegar risa- eðlur hafa verið endurskapað- ar. Sam Neill, Laura Dern og Jeff Goldblum leika vísinda- menn sem reyna að afstýra því að þessar risaeðlur máli bæinn rauðan. Myndin verður sýnd á íslandi í september og þá trúlega bæði í Háskólabíói og Sambíóunum. ÞAÐ SEM EFTIR ER DAGSINS Merchant Ivory-teymið (How- ards End, A Room with a View) mun senda frá sér enn eitt verk, Remains of the Day, byggt á skáldsögu eftir Kazuo Ishiuro sem hlaut bresku Booker-bókmenntaverðlaunin 1988. Myndin hefst á fjórða áratugnum og endar á þeim sjötta. Meðal leikara eru Ant- Emma Thompson fer meö hlutverk í Remains of the Day. Christie í aðalhlutverkum. Sli- ver greinir frá ritstjóra bók- menntatímarits, Kay Norris að nafni, sem leikin er af Sharon Stone. Hún flyst í nýtt hús- næði í nýtískulegri byggingu. Þar eru framin hrottaleg morð og Kay Norris flækist í svika- vef. Hún á þó líka í blóðheitu ástarsambandi við eiganda byggingarinnar (Tom Beren- ger). Ástarsenurnar í Silver gefa Basic Instinct ekkert eftir. hony Hopkins, Emma Thomp- son (Howards End, Peters Fri- ends, Dead Again) og James Fox. Anthony Hopkins leikur þjón sem verður ástfanginn af eiginkonu húsbónda síns. Þetta þykir fagmannlega unnin mynd eins og allt sem Ivory- teymið hefur gert. STONE KOMIN AFTUR Sharon Stone leikur f nýrri mynd Ástralans Philips Noyce (Dead Calm, Patriot Games) og heitir myndin Sli- ver. Þetta er erótískur sál- fræðitryllir. William Baldwin og Tom Berenger leika þarna ásamt Sharon Stone en myndin er byggð á bók eftir Ira Levin. Hann skrifaði einnig Rosemary’s Baby og Don’t Look Now með Don- ald Sutherland og Julie Ástarsenurnar í Sliver gefa Basic Instinct ekkert eftir, þykja jafnvel heitari og æsilegri. Hver skyldi svo hafa skrifað handrit- ið? Joe Eszterhas, sá sami og fékk þrjár milljónir Bandaríkja- dala fyrir handrit sitt að Basic Instinct. Það var í fyrsta skipti í sögu Hollywood að handrits- höfundur fékk svo háa upphæð fyrir sinn snúð. EKKIVERÐUR AFTUR SNÚIÐ Bandarískir kvikmyndagerðar- menn eru iðnir við að afrita franskar kvikmyndir. Nikita eða La Femme Nikita, sem gekk afar vel á íslandi (var sýnd í Háskólabíói) sem og í Evrópu, gerði það gott ( Bandaríkjunum. Þvf voru menn þar á bæ ekki seinir á sér að búa til ameríska út- enda hefur hann magnað leik- aralið innanborðs. Myndin heitir Being Human og í aðal- hlutverkum eru Robin Willi- ams, John Turturro (Barton Fink) og Hector Elizondo (Pretty Woman). Robin Willi- ams fer með fimm mismun- andi hlutverk. Sögupersón- urnar fimm heita þó allar Hector og sögusviðið er líka mismunandi. Svipmynd úr A Rinver Runs Through It 10.TBL. 1993 VIKAN 57l ▼ Nýjasta kvikmynd- in sem Robert Redford leikstýrir. Robin Williams í Being Human. AÐ VERA MANNLEGUR Skoski leikstjórinn Bill Forsyth hefur átt dálítið erfitt uppdrátt- ar með myndir sínar i Banda- ríkjunum. Kvikmyndasérfræð- ingar telja þó að nú sé hann að senda frá sér stórvirki Beanfield War og Ordinary People. Nú hefur hann leik- stýrt nýrri mynd sem heitir A River Runs Through It og hefur á að skipa Brad Pitt, Tom Skerrit, Brenda Blet- hyn og Emily Lloyd. gáfu. Sú heitir Point of no Return og leikur Bridget Fonda (Single White Female) hlutverk Anne Parrillaud, leigumorðingja ríkisins. Það verður forvitnilegt að sjá út- komuna. Sambíóin fá mynd- ina til sýningar. SONUR BLEIKA PARDUSINS Roberto Benigni (Night on Earth, Johnny Stacchino) leik- ur laungetinn son Clouseau. Blake Edwards leikstýrir sem fyrr. Myndin verður sennilega sýnd í Sambíóunum. Myndin greinir frá þroska- ferli Hectors þar sem Hector- arnir fimm spanna sex þúsund ára sögu, allt frá frummannin- um til nútfmamannsins sem er ráðvilltur í stórborg samtím- ans. David Puttnam framleiðir (Memphis Belle, Meeting Ven- us, The Mission, Chariots of Fire, Killing Fields). Á RENNUR ÞAR í GEGN Robert Redford hefur ekki bara haft gott orð á sér sem leikari heldur er hann líka fær leikstjóri. Til marks um það eru myndirnar The Milagro

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.