Vikan


Vikan - 07.10.1993, Qupperneq 33

Vikan - 07.10.1993, Qupperneq 33
ENNSKAN LST EKKI í U, ÁLINU STÁLINU VILDI VERDA DÝRALÆKNIR Jón var alinn upp við tónlist í töðurhúsum og frá unga aldri sótti hann nám í Tónlistar- skólanum á Akureyri. Hann segist reyndar stundum hafa verið ósáttur við það því hann hafi alltaf farið í sveit í Bárð- ardalinn á sumrin en Tónlist- arskólinn verið búinn mjög seint á vorin. Það varð þess valdandi að hann missti af sauðburðinum. Þótt þetta hafi kannski ekki orðið tii þess að ýta undir áhugann á tónlist- inni varð það nú samt svo að Jón dreif sig í tónlistarnám. „Eftir að ég lauk landsprófi 1961 lá leiðin í Menntaskól- ann á Akureyri og ég stund- aði píanónám jöfnum hönd- um með. Það kom margt til greina á þessum árum og það lá alls ekkert beint við að fara út í tónlistina. í sveitinni ætlaði ég til dæmis alltaf að verða dýralæknir. Eitt árið í Menntaskólanum hér fór ég til Reykjavíkur í einhvers konar nemendaskiptum; fór í Menntaskólanum í Reykjavík og ákvað að reyna fyrir mér í Tónlistarskólanum í Reykja- vík. Þar hitti ég nokkra ágæta kennara, til dæmis man ég eftir tónlistarmönnunum Jóni Þórarinssyni og Róberti Abra- ham Ottóssyni. Ég hugsa að það hafi ráðið úrslitum um að „Lánsamur í einka- lífinu." Hér eru þau hjón ásamt barna- barninu, Sæbjörgu Láru Másdóttur. ég ákvað að fara út í tónlist- arnám. GENGIÐ LÆKKADI UM HELMING Jón lauk tónmenntakennara- námi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1967 og fór síðan í framhaldsnám til Austurríkis. Hann var í Salzburg í tvö ár en lá síðan mikið á að komast heim því.Sæbjörg Jónsdóttir, núverandi eiginkona hans, var hér á landi í festum. Hún var að Ijúka stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Akureyri þetta vor, 1969, og þau giftu sig í júní. Þá um sumarið fæddist þeim lítil stúlka, Sigur- björg. Um haustið lá síðan leiðin til Hannover í Þýska- landi þar sem Jón stundaði nám við tónlistarháskóla borg- arinnar. „Mér er minnisstætt hvað sveiflurnar í lífskjörunum voru miklar því annað árið sem ég var í Salzburg lækk- aði gengið hér heima um helming og því varð lítið úr sumarhýrunni manns í það skiptið. Þótt hugurinn stefndi til frekara náms var áræðið til þess ekki nægjanlegt, fyrir utan efnahaginn sem var bágur, svo við ákváðum að koma heim frá Þýskalandi og ég sótti um stöðu við Tónlist- arskólann á Akureyri haustið 1970. 20.TBL. 1993 VIKAN 33
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.