Vikan - 07.10.1993, Side 43
spretti ásamt Lúövík Líndal
sem er aö gera garðinn fræg-
an um þessar mundir. Berg-
þór Pálsson söng sig einnig
inn í hjörtu viöstaddra eins og
oft áöur.
Þaö fór óneitanlega svolítill
skjálfti um gesti á Hótel ís-
landi þegar laganna vöröur og
fulltrúi iönaöarmanna komu
fáklæddir fram á sviöiö, þeir
bókstaflega slógu í gegn.
Meö tilheyrandi sviösfram-
komu og hjálp viðstaddra los-
uöu þeir sig viö flestar spjar-
irnar og vöktu bæöi fögnuö og
aðdáun.
Þegar skemmtidagskráin
haföi veriö tæmd var karlpen-
ingnum loks hleypt inn og
dansinn hófst undir kröftug-
um undirleik Rokkabilly-
bandsins. □
FORSÍÐUSTÚLKUKEPPNIR SAM/KORPUS
OG MÓDELSKRIFSTOFA:
HRAFNHILDUR SIGRAÐI
Á FORSÍÐU SAMÚELS
Forsíöustúlka Samúels
og lcelandic Models
var valin í glæsilegu
hófi á Hótel Sögu nú nýverið.
Stúlkan, sem sigraöi, heitir
Hrafnhildur Hafsteinsdóttir en
hún var kynnt til keppninnar i
tölublaöi Samúels númer 162.
Níu stúlkur kepptu um titil-
inn en sigurinn gefur Hrafn-
hildi rétt til þátttöku í Miss
Hawaiian Tropic keppninni
sem fram fer á Daytona
Beach á Flórída í vor. Hrafn-
hildur fær feröina og allt sem
henni fylgir meöal annars í
verölaun en fjölmargir aöilar
styrktu keppnina hér heima
og voru verölaunin einkar
glæsileg.
í öðru sæti varö Arnfríður
Kristín Arnardóttir og í þriöja
sæti Arna Gerður Guð-
mundsdóttir. Dómnefnd þurfti
að vega og meta allmarga
kosti stúlknanna en veiga-
mestu þættirnir eru útgeislun,
framkoma og hreyfingar
ásamt andlitsfegurð, líkams-
buröum og persónuleika.
Það er ekki auðvelt aö
standa frammi fyrir slíkum
glæsihópi eins og þeim sem
aö þessu sinni var kynntur á
Hótel Sögu og eiga að skera
úr um hver stúlknanna standi
best aö vígi hvaö alla þessa
kosti varðar.
heföi verið.að ræða. Þetta er
heldur ekki módelkeppni í
venjulegum skilningi þó stúlk-
unum bjóðist gjarnan alls
kyns myndatökusamningar
þegar þær taka þátt í Miss
Hawaiian Tropic á Flórída.
Þar nýtur keppnin mjög mik-
illar athygli fjölmiöla og í kjöl-
far hennar síðastliðið vor birt-
ust viötöl viö íslensku fyrir-
sæturnar Laufeyju Bjarna-
dóttur, forsíöustúlku Vikunn-
ar og Samúels 1991, Nönnu
Guðbergs og Árnýju Hlín
Hilmarsdóttur á MTV. Þær
hafa ennfremur búið aö
starfssamningum síöan þær
tóku þátt í úrslitakeppninni.
Sú síðastnefnda bar síðan
boröa Miss Hawaiian Tropic
á Hótel Sögu og hún sæmdi
Hrafnhildi titlinum þegar úr-
slitin höföu verið kunngjörö.
STÚLKA VIKUNNAR
Nú, þegar þessari keppni er
lokið hér heima, hyggja for-
svarsmenn Samútgáfunnar
Korpus hf. aö annarri keppni,
forsíðustúlkukeppni Vikunnar
og Wild. Undanfarnar Vikur
hafa kynnt til sögunnar átta
stúlkur sem taka þátt í
keppninni og er Ijóst að þar á
sér stað engu minni barátta
en f keppninni sem hér var
greint frá aö framan. Úrslitin
veröa kynnt á glæsilegu úr-
MIKIL ATHYGLI
Keppnin úti er ekki hefðbund-
in feguröarsamkeppni og því
þurfti aö líta forkeppnina hér
heima dálítiö öörum augum
en ef um fegurðarsamkeppni
slitakvöldi í nóvember en
undirbúningur er hafinn og
þrotlausar æfingar hafa staö-
iö yfir um nokkurt skeið. Til-
högun, tími og staður veröur
kynnt síöar. □
20.TBL. 1993 VIKAN 43
TEXTI: JÓHANN GUÐNI / UÓSM.: BINNI