Vikan


Vikan - 07.10.1993, Qupperneq 43

Vikan - 07.10.1993, Qupperneq 43
spretti ásamt Lúövík Líndal sem er aö gera garðinn fræg- an um þessar mundir. Berg- þór Pálsson söng sig einnig inn í hjörtu viöstaddra eins og oft áöur. Þaö fór óneitanlega svolítill skjálfti um gesti á Hótel ís- landi þegar laganna vöröur og fulltrúi iönaöarmanna komu fáklæddir fram á sviöiö, þeir bókstaflega slógu í gegn. Meö tilheyrandi sviösfram- komu og hjálp viðstaddra los- uöu þeir sig viö flestar spjar- irnar og vöktu bæöi fögnuö og aðdáun. Þegar skemmtidagskráin haföi veriö tæmd var karlpen- ingnum loks hleypt inn og dansinn hófst undir kröftug- um undirleik Rokkabilly- bandsins. □ FORSÍÐUSTÚLKUKEPPNIR SAM/KORPUS OG MÓDELSKRIFSTOFA: HRAFNHILDUR SIGRAÐI Á FORSÍÐU SAMÚELS Forsíöustúlka Samúels og lcelandic Models var valin í glæsilegu hófi á Hótel Sögu nú nýverið. Stúlkan, sem sigraöi, heitir Hrafnhildur Hafsteinsdóttir en hún var kynnt til keppninnar i tölublaöi Samúels númer 162. Níu stúlkur kepptu um titil- inn en sigurinn gefur Hrafn- hildi rétt til þátttöku í Miss Hawaiian Tropic keppninni sem fram fer á Daytona Beach á Flórída í vor. Hrafn- hildur fær feröina og allt sem henni fylgir meöal annars í verölaun en fjölmargir aöilar styrktu keppnina hér heima og voru verölaunin einkar glæsileg. í öðru sæti varö Arnfríður Kristín Arnardóttir og í þriöja sæti Arna Gerður Guð- mundsdóttir. Dómnefnd þurfti að vega og meta allmarga kosti stúlknanna en veiga- mestu þættirnir eru útgeislun, framkoma og hreyfingar ásamt andlitsfegurð, líkams- buröum og persónuleika. Það er ekki auðvelt aö standa frammi fyrir slíkum glæsihópi eins og þeim sem aö þessu sinni var kynntur á Hótel Sögu og eiga að skera úr um hver stúlknanna standi best aö vígi hvaö alla þessa kosti varðar. heföi verið.að ræða. Þetta er heldur ekki módelkeppni í venjulegum skilningi þó stúlk- unum bjóðist gjarnan alls kyns myndatökusamningar þegar þær taka þátt í Miss Hawaiian Tropic á Flórída. Þar nýtur keppnin mjög mik- illar athygli fjölmiöla og í kjöl- far hennar síðastliðið vor birt- ust viötöl viö íslensku fyrir- sæturnar Laufeyju Bjarna- dóttur, forsíöustúlku Vikunn- ar og Samúels 1991, Nönnu Guðbergs og Árnýju Hlín Hilmarsdóttur á MTV. Þær hafa ennfremur búið aö starfssamningum síöan þær tóku þátt í úrslitakeppninni. Sú síðastnefnda bar síðan boröa Miss Hawaiian Tropic á Hótel Sögu og hún sæmdi Hrafnhildi titlinum þegar úr- slitin höföu verið kunngjörö. STÚLKA VIKUNNAR Nú, þegar þessari keppni er lokið hér heima, hyggja for- svarsmenn Samútgáfunnar Korpus hf. aö annarri keppni, forsíðustúlkukeppni Vikunnar og Wild. Undanfarnar Vikur hafa kynnt til sögunnar átta stúlkur sem taka þátt í keppninni og er Ijóst að þar á sér stað engu minni barátta en f keppninni sem hér var greint frá aö framan. Úrslitin veröa kynnt á glæsilegu úr- MIKIL ATHYGLI Keppnin úti er ekki hefðbund- in feguröarsamkeppni og því þurfti aö líta forkeppnina hér heima dálítiö öörum augum en ef um fegurðarsamkeppni slitakvöldi í nóvember en undirbúningur er hafinn og þrotlausar æfingar hafa staö- iö yfir um nokkurt skeið. Til- högun, tími og staður veröur kynnt síöar. □ 20.TBL. 1993 VIKAN 43 TEXTI: JÓHANN GUÐNI / UÓSM.: BINNI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.