Vikan


Vikan - 07.10.1993, Qupperneq 46

Vikan - 07.10.1993, Qupperneq 46
fanginu og hugsaði með mér í leiðinni að alltaf væri ég dálít- ið yfirdrifin. Það var samt gott að liggja þarna. Sársaukinn dofnaði og allt hélt áfram að vera eins og það var. Það var aðeins ég sem þurfti að hugsa upp á nýtt. Allt sem ég gæti ekki gert á meðan fóturinn jafnaði sig. Allt sem ég hafði til að gleðjast yfir, þótt ég hefði lent í smávegis óhappi. Þegar far- ið var að grilla var ég ýmist inni í besta sófanum eða ég hoppaði út til að missa ekki af iífinu utandyra þar sem börn og fullorönir ærsluðust og brugðu á leik. Ég þurfti ekkert að gera eft- ir óhappið og sumum sem ég er búin að nefna fannst ég alltaf hafa sama lagið á aö láta aðra gera ýmislegt fyrir mig. Er það ekki allt í lagi svona stöku sinnum - að finna sig umvafinn fjölskyldu og vinum? Þegar við vöknuð- um um morguninn var það fyrsta sem mágkona mín sagði þegar hún reis upp af dýnunni í hálfköldum bústaðn- um: „Þetta þurfum við að gera fljótlega aftur, þetta er svo gaman.“ □ ANNAS. BJÖRNSDÓTTIR SKRIFAR Sumarið er liðið, þaö er farið að dimma á nótt- unni og sólin er ekki eins heit og hún var. Ég sem fór í sumar að ganga berfætt í lágbotna skóm verð að fara í sokka en hvernig sem ég reyni get ég ekki gengið í há- hæluðum skóm lengur, svo vel fari. Ef til vill er það síöan ég missteig mig í vor. Þá hafði mér verið boðið í sumar- bústað með fjölskyldunni, svona hálfgert ættarmót þar sem sonur minn hafði boðið pabba sínum, konunni hans og dætrum og mér, ástkærri móður sinni, manninum mín- um og börnum og ég hafði svo boðið bróður mínum, kon- unni hans og börnum i sumar- bústaðinn. Þegar við birtumst uröu allir mjög hissa, það er að segja minn fyrrverandi elskulegi eig- inmaður og eiginlega varð hann ekkert glaöur að sjá mig koma þarna askvaðandi, hafði ætlað aö eiga rólega helgi í faðmi fjölskyldunnar. Jæja, jæja, við höfðum ver- ið boðin, hann vissi bara ekk- ert um það, þetta átti að vera óvænt og varð það og allt í lagi með það. Svo var farið í leiki og ég hugsaði með mér að gaman væri að hlaupa um og leika sér þarna úti í náttúrunni, ærslast eins og lamb á grundu og verða ungur á ný. Við fórum í „yfir“ og nú skyldi ég sýna gamla takta frá því fyrir tuttugu kílóum en allt í einu missti ég fótanna og sársauki, næstum óbærilegur, læsti sig í vinstri fótinn á mér. Ég hneig niður með boltann í í SVEITINNI 'V 0 s Skhð- Rsðfs- D'jj/t HRoP þÖFÍ ’/SL STHF SÚLLf H viu /X skRíd- DjR. (ÁJjTM FFFa/A 'OSKfí pjú U.'Jj —> 1 ,/ V IfíT FðiÐH KfíLL 5T/V6r SfiFAJfl J V > Z Sf\M- HlG nCj AíS/f- /Ð SAaadí 6 MHT- ÖuRT Tf\Lf\ HiioP G&lu- A/RFaJ /UoajT OL-£>F 3 • > . / LorT- FBX-íjQ <5,£A.r > 1T í \r Fo/Z- FH-BíR. LFhDA- bRFF • u. > ,/ V > s 1 / FU&L 5 ÍótLt TÍM/fbíL > V > mfíAj 1/ / Z O "7 f L íTMuM' ICrtST- i s> Lausnarorð í síðasta blaði: LAUKAR 46 VIKAN 20. TBL. 1993
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.