Vikan


Vikan - 07.10.1993, Qupperneq 50

Vikan - 07.10.1993, Qupperneq 50
Allt slátur er nú afgreitt í pokum og kössum og ekki þarf lengur að hafa með sér þvottabala við innkaupin. Það sem þarf til sláturgerðar auk slátursins er rúgmjöl, hafragrjón, salt og sumir nota einnig rúsínur. Fyrir þá sem aldrei hafa tekið slátur er vert að geta fá- einna atriða sem geta komið að gagni. Það er mjög mikil- vægt að hafa allt tilbúið þegar blóði, haframjöli, rúgmjöli og mör er blandað sama. Blóð- hræran þolir enga bið því gerjun hefst mjög fljótt þegar búið er að blanda blóði og mjöli saman, þá rýrna gæðin að mun. Einnig er mikilvægt að slátrið sé soðið eða fryst strax að lögun lokinni. Að- gæta þarf í upphafi slátur- gerðar að frystigeymslan sé hrein og frost á henni þarf að auka áður en slátrið er sett inn. Sláturverkun hefst á því að vambirnar eru skafnar laus- lega, oftast hafa þær verið þvegnar. Þær eru snyrtar og úr þeim fæst efni í 5-6 keppi. Þeir eru síðan saumaðir sam- an með mjúku bómullargarni og gert er ráð fyrir nægilega stóru opi til að láta hráefnið í. Ef eitthvað þarf að geyma keppina, hvort sem þeir hafa verið saumaðir eða ekki, er best að láta þá liggja í köldu saltvatni. Ef slátrið er soðið jafnóðum er gott að hafa pott með sjóðandi vatni vlð hönd- ina og láta keppina jafnóðum í hann. Blóðmör þarf um þriggja tíma suðu en lifrar- pylsa tvær til tvær og hálfa klukkustund. Oft er slátrið látið sjóða hálfan suðutímann, síðan fryst eftir að það hefur verið kælt. Það flýtir fyrir suðunni þegar slátrið er síðar tekið úr frysti. Eini ókosturinn við þetta er að slátrið tekur meira rúm f frystinum eftir að það hefur verið soðið. BLÓÐMÖR OG LIFRARPYLSA Ágætt er að blanda blóðið f hlutföllunum einn lítri af blóði á móti pela af vatni. Rúg- mjölið er síðan látið út í ásamt haframjölinu. Best er að blanda þessu öllu saman með þeytara en oft er þó notuð sleif. Hálfri til tveim matskeið- um af grófu salti er blandað saman við. Þegar sleifin getur nokkurn veginn staðið í balan- um en hnígur þó hægt til hlið- ar er blóðhræran rétt blönduð. Mörinn er brytjaður, honum síðan blandað saman við blóðið ásamt rúsínum ef vill. Vatnið er látið renna af vömbunum og gæta þarf þess að fylla keppina aðeins að þrem fjórðu. Þeir vilja springa við suðu séu þeir stútfullir. Mikilvægt er að stinga síðan gaffli í slátrið öðru hverju á meðan á suðu stendur. Þegar lifrarpylsan er útbúin eru æðarnar teknar úr lifrinni og hún hökkuð ásamt litlu magni af nýrum. Mjólk er Allt matarkyns á myndinni var fengið að láni hjá Hag- kaup í Kjör- garði. Lyng og annar jarðargróður var sótt ( smiðju blómabúðar- innar Dalíu við Fákafen. 50 VIKAN 20. TBL. 1993
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.