Vikan


Vikan - 07.10.1993, Qupperneq 57

Vikan - 07.10.1993, Qupperneq 57
ego, með veðurbörðum jöklum og eyðilegum fjörðum. Varla gátu menn leynt ham- ingju sinni yfir að vera loks komnir til Chile og eiga í vændum heit böð og þvotta, að ekki sé minnst á almenni- legan mat og hlýrra loftslag eftir allan þennan tima í kulda T Bóndinn á leiö á kjöt- markað. MANNABEIN Á VÍÐAVANGI Eftir fjögurra sólarhringa hrakninga í Atacama stönsuð- um við einu sinni sem oftar að degi til og sváfum af okkur ill- þolandi birtu og steikjandi hita sólar og eyðimerkur. Þegar sól tók síðan að lækka á lofti og menn risu úr mókinu urðum við þess varir að skammt frá svefnstað okkar voru eyðilegar rústir. Ekki stóð mikið upp úr sandhafinu og menn voru ekki á eitt sáttir um hverslags vind- ar hefðu blásið þarna yfir sandöldunum því þegar við skoðuðum rústirnar betur kom f Ijós að einhver plága hlaut að hafa leikið íbúana grátt. Svo mikið af sandslípuðum manna- beinum hafði enginn okkar sóð. Þar sem þessi ósköp lágu á víð og dreif var engu Ifkara en íbúarnir hefðu á sínum tíma reynt að dysja félaga sína en tapað í baráttunni við náttúru- Menn voru ánægóir aö vera komnir til Chile eftir hrakn- ingana á saltsléttunni. og þrifnaðarleysi hásléttunnar. Jólin voru líka að nálgast og okkur hafði dreymt um að fá að njóta þeirra á sendinni og sólbakaðri Kyrrahafsströnd Chile. Fyrr en varði vorum við líka á leið niður af Altiplano- sléttunni, úr rúmlega 4000 metra hæð, en áður en við sögðum endanlega skilið við hásléttuna dvöldum við nætur- langt í Mánadalnum, Walley of the Moon. Dalurinn er sérstak- ur fyrir litbrigði sem geisla af fjölmörgum bergtegundum í sterku tunglsljósi um nætur. Hann dregur líka nafn sitt af þessu fyrirbrigði og er sann- kölluð undraveröld þegar tungl er fullt. Það var stórkostleg sjón að sjá Kyrrahafið aftur og hafnar- borgin Antofagasta tók á mót okkur með ferskum fiski og tærum og frískandi sjávarilmi. Eftir þriggja daga hvíld og ró- legheit í Antofagasta kvöddum við kanadísku þjáningabræð- urna okkar af saltsléttuöræfun- um og héldum í suður, út á Atacama-eyðimörkina þar sem gamlar námur og yfirgefnar byggðir eru á víð og dreif. 20.TBL. 1993 VIKAN 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Vikan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.