Vikan


Vikan - 01.08.1994, Blaðsíða 2

Vikan - 01.08.1994, Blaðsíða 2
EFNISYFIRLIT viLan AGUST 1994 7. TBL. 56. ÁRG. KR. 469 M/VSK. i áskrift kostar VIKAN kr. 399 eintakið ef greitt er með gíró en kr. 359 ef greitt er með VISA, EURO eða SAMKORTI. Áskriftargjaldið er innheimt tvisvar á ári, sex blöð i senn. Athygli skal vakin á því að greiða má áskriftina með EURO, VISA eða SAMKORTI og er það raunar æskilegasti greiðslumátinn. Tekið er á móti áskriftarbeiðnum í sima 91- ,812300. Útgefandi: Fróði hf. Skrifstofa og afgreiösla: Ármúli 18, 112 Reykjavík Sími: 91-812300 Ritstjórn: Bíldshöfði 18, Reykjavík Sími: 91-875380 Fax: 879982 Stjórnarformaöur: Magnús Flreggviðsson Aðalritstjóri: Steinar J. Lúðvíksson Ritstjóri: Þórarinn Jón Magnússon Ritstjórnarfulltrúi: Jóhann Guðni Reynisson Framkvæmdastjóri: Halldóra Viktorsdóttir Útlitsteikning: Guðm. R. Steingrímsson Auglýsingastjóri: Helga Benediktsdóttir Unniö í Prentsmiðjunni Odda hf. Höfundar efnis í þessari Viku: Hjalti Jón Sveinsson Jóhann Guðni Reynisson Anna Bjarnadóttir Sigurjón Sigurðsson Þorsteinn Erlingsson Oddur Sigurðsson Miel Tanburn Heimir Viðarsson Anna S. Björnsdóttir Guðjón Baldvinsson Jóna Rúna Kvaran Ólafur Sigurðsson Gísli Ólafsson Helga Möller Jónína Arnbjörnsdóttir Þórarinn Jón Magnússon Myndir í þessari Viku: Bragi Þór Jósefsson Alma Dögg Jóhannsdóttir Gunnar Gunnarsson Sigurjón J. Sigurðsson Þorsteinn Erlingsson Heimir Viðarsson Anna S. Björnsdóttir Marteinn Heiðarsson Jónína Ásbjörnsdóttir Þórarinn Jón Magnússon o.m.fl. 4 GRETTIR BJORNSSON . . . hefur nikkuna allfaf innan seiling- ar. Hann var að gefa út geisladisk með vinsælum dans- og sjómannalögum. 6 GÓRILLA í ÚTVARPI Davíð Þór og Jakob Bjarni fara hreint ekki troðnar slóðir í útsendingum sín- um í morgunútvarpi Aðalstöðvarinnar. 8 KRABBAMEINS- LÆKNINGAR Á Lúkas-hjúkrunarheimilinu í Sviss eru stundaöar lækningar í anda Rudolfs Steiner. Þar eru mistilteinn og mannleg umhyggja sterku vopnin gegn krabba- meini. Vikan heimsótti staðinn nýlega. 14 GLÍMAN í SÓKN Glímukóngur Islands sóttur heim en hann er einhleypur og barnlaus. „Ég bý með Grrettis-beltinu", segir hann. 16 MISSTI EIGINMANNINN í SNJÓFLÓÐINU MIKLA Vikan birtir hér hispurslaust en um leið einlægt viðtal sem Sigurjón J. Sigurðs- son, ritstjóri blaðsins Bæjarins besta á (safirði, átti nýverið við Hansínu Ein- arsdóttur. I apríl varð snjóflóðið mikla eiginmanni hennar að fjörtjóni. 20 VIKAN HITTI KATHLEEN TURNER Hin fjölhæfa leikkona Kathleen Turner kom á kvikmyndahátíðina í Cannes í Frakklandi í vor til að kynna nýjustu myndina sem hún leikur í, „Serial Mom", sem sýnd hefur verið í Laugar- ásbíói að undanförnu. Þorsteinn Erl- ingsson átti fund meö leikkonunni. 24 VIKAN Á VEIÐUM MEÐ HINRIKI PRINSI Á einu af sínum mörgu ferðalögum kynntist Þorsteinn Erlingsson Hinrik prinsi, eiginmanni Danadrottningar. Þegar svo prinsinn kom hingað til að vera við hátíðarhöldin á Þingvöllum 17. júní fannst honum upplagt aö bæta einum degi viö heimsóknina og renna fyrir lax meö okkar manni. SMÁSÖGUR 26 GLÓPALÁN Þegar söguhetjan vaknaði upp um morguninn var hann klár á að átján, tuttugu og einn væri happanúmerið hans. Og dauðaleit að happdrættis- miða meö númerinu hófst með það sama . . . 28 „ÉG FLYT EKKI" Herra Cartwright bað þá að koma aftur á morgun því hann gæti ekki flutt í dag. En þeir komu aftur stuttu síðar og fleygðu táragasi inn í stofu. 32 SKJÁSKRATTAR Saga um sjúklega afbrýðisemi eigin- manns sem reynist alls ekki heill á geði. 34 BARÞJÓNN GEGNUM ÞURRT OG SÆTT Hörður Sigurjónsson í Naustinu er for- maður Barþjónaklúbbs islands. Jó- hann Guðni Reynisson áttti við hann viðtal um þjónustustörfin. 38 HJÓLREIÐAKAPPAR Vikan birtir hér feröafrásögn ungs manns sem hjólaði um Snæfellsnesið. Einnig er rætt við hjólareiðakappa sem hefur hjólað yfir Vatnajökul. Hann vill að islendingar sendi fjallahjólreiða- mann á næstu Ólympíuleika. 42 MYNDASÖGUR 44 „FÚSKARI" Á STRÖNDUM Anna S. Björnsdóttir ræðir við Ásdísi Jónsdóttur sem á sinn þátt í því hve mannlífið er fjölbreytilegt á Ströndum. 46 LÉTT KR0SSGÁTA 48 ER AÐ BRJÁLAST Á TENGDAMÖMMU Jóna Rúna Kvaran svarar bréfi frá manni sem segir afskiptasemi tengda- móður sinnar ganga ótrúlega langt. 52 BRÚÐKAUP Á JÖKLI Vikan birtir myndir frá brúökaupi sem átti sér stað uppi á Snæfellsjökli að viðstöddum sjötíu brúðkaupsgestum. 54 STJÖRNUSPÁ 55 KR0SSGÁTA 60 TYRKLANDSFERÐ Hér segir frá ferðum systra um Tyrk- land, sólskinsparadís, sem fáir (slend- ingar hafa gefið gaum, en mun áreið- anlega í ríkum mæli komast inn á landakort íslenskra sóldýrkenda. 64 HJÓLAÐ í ÞÝSKALANDI Ritstjóri Vikunnar er með mestu kyrr- setumönnum landsins og getur ekki státað af neins konar líkamsrækt. En hann lét rífa sig frá skrifborðinu til að hjóla á miili Trier og Saarburg í Þýska- landi. Og fór létt með það . . . 2 VIKAN 6. TBL. 1994
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.