Vikan


Vikan - 01.08.1994, Blaðsíða 52

Vikan - 01.08.1994, Blaðsíða 52
iKOTUHJUUNUM SUZANNE GIFTU SIG Á SNÆFELLSJÖKLI HVOLFDI I KAJAK OG EFTIR ÞAÐ KOM BÓNORÐIÐ F.v.: Kristín, móöir Harrys, Reef vinur hans, Justin bróöir hans, séra Agnes, Harry og Suzanne, Jó- hanna Logadóttir frænka Harrys og Rúna systir hans. Utan viö ramma myndarinnar, viö hliö Rúnu, stóö Tina, móöir Suzanne. TEXTI: JÓHANN GUÐNI REYNISSON / UÓSM.: MARTEINN HEIÐARSSON Brúðarbíllinn. Brúöarkjóllinn var sérsaum- aöur í Kaliforníu og þaö var víst ekki hlaupið aö því aö fá efnið í hann. Hér hefur sólin ekki enn brotiö sér leiö gegnum ský- in en sjá má glitta í brúö- hjónin gegnum þokuna við upphaf athafnarinnar. Um sumarsólstöður, þann 21. júní síðast- liðinn, játuðust þau Suzanne Rita Frye og Harry Michael Engel þriðji hvort öðru uþpi á Snæfellsjökli. Þau eiga heimili sitt í Kali- forníu í Bandaríkjunum. Harry er af íslensku bergi brotinn, sonur Kristínar Hall- varðsdóttur sem býr á Hawaii. Það var frænka hans, séra Agnes M. Sigurð- ardóttir, sóknarprestur á Hvanneyri, sem gaf skötu- hjúin saman. Ætli hafi ekki verið um sjö- tíu manns, meðal þeirra nánir ættingjar og vinir brúð- hjónanna frá Bandaríkjun- um, sem fylgdust með því hvernig sólin braut sér leið gegnum skýin til að geta líka verið viðstödd brúðkaupið á Jökli. Þetta gerðist í athöfn- inni miðri og gerði atburðinn enn eftirminnilegri en ella. Upp á jökulinn var ekið á vélsleðum en upp að honum í sérskreyttu brúðartorfæru- trölli. Síðan var skíðað niður af jöklinum. Harry talar alveg þokka- lega íslensku og Suzanne sýnir góða tilburði í þá veru, FRH. Á BLS. 54
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.