Vikan


Vikan - 01.08.1994, Side 52

Vikan - 01.08.1994, Side 52
iKOTUHJUUNUM SUZANNE GIFTU SIG Á SNÆFELLSJÖKLI HVOLFDI I KAJAK OG EFTIR ÞAÐ KOM BÓNORÐIÐ F.v.: Kristín, móöir Harrys, Reef vinur hans, Justin bróöir hans, séra Agnes, Harry og Suzanne, Jó- hanna Logadóttir frænka Harrys og Rúna systir hans. Utan viö ramma myndarinnar, viö hliö Rúnu, stóö Tina, móöir Suzanne. TEXTI: JÓHANN GUÐNI REYNISSON / UÓSM.: MARTEINN HEIÐARSSON Brúðarbíllinn. Brúöarkjóllinn var sérsaum- aöur í Kaliforníu og þaö var víst ekki hlaupið aö því aö fá efnið í hann. Hér hefur sólin ekki enn brotiö sér leiö gegnum ský- in en sjá má glitta í brúö- hjónin gegnum þokuna við upphaf athafnarinnar. Um sumarsólstöður, þann 21. júní síðast- liðinn, játuðust þau Suzanne Rita Frye og Harry Michael Engel þriðji hvort öðru uþpi á Snæfellsjökli. Þau eiga heimili sitt í Kali- forníu í Bandaríkjunum. Harry er af íslensku bergi brotinn, sonur Kristínar Hall- varðsdóttur sem býr á Hawaii. Það var frænka hans, séra Agnes M. Sigurð- ardóttir, sóknarprestur á Hvanneyri, sem gaf skötu- hjúin saman. Ætli hafi ekki verið um sjö- tíu manns, meðal þeirra nánir ættingjar og vinir brúð- hjónanna frá Bandaríkjun- um, sem fylgdust með því hvernig sólin braut sér leið gegnum skýin til að geta líka verið viðstödd brúðkaupið á Jökli. Þetta gerðist í athöfn- inni miðri og gerði atburðinn enn eftirminnilegri en ella. Upp á jökulinn var ekið á vélsleðum en upp að honum í sérskreyttu brúðartorfæru- trölli. Síðan var skíðað niður af jöklinum. Harry talar alveg þokka- lega íslensku og Suzanne sýnir góða tilburði í þá veru, FRH. Á BLS. 54

x

Vikan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.