Vikan


Vikan - 01.08.1994, Blaðsíða 3

Vikan - 01.08.1994, Blaðsíða 3
Mismunandi fólk þarf misinunandi dýnur! Þetta vitum við sem hjálpum fólki daglega að finna sér dýnur við sitt hæfi. í dýnuútstillingardeild Húsgagna- þallarinnar er um margar gerðir og stærðir að velja. Islenskar dýnur, sænskar, danskar, þýskar og amerískar. Við kappkostum við að hjálpa þér af finna þá dýnu sem passar þér. Einnig höfum við landsins mesta úrval af hjónarúm- um, höfðagöflum og náttborðum. Sængurver og lök, rúmábreiður og svuntur og allt annað sem tilheyrir svefnherberginu færðu í Húsgagnahöllinni. Hér fyrir neðan getur að líta 5 sýnishorn af okkar geysivinsælu sænsku fjaðradýnum frá Scandisleep. Þær eru alveg upplagðar fyrir t.d hjón sem þurfa að sofa á mismunandi dýnum. Yfirdýna fylgir öllum fjaðradýnunum og þær fást í mörgum stærðum og eru 200cm að lengd. LUX KOMFORT: LUX MEDÍÓ Dýna með einföldu gormakerfi. Frekar þétt og hentar léttu fólki, og hefur verið vinsæl fyrir börn og unglinga. 80cm kr. 12.860,- 120cm kr. 19.500,- 90cm kr. 12.860,- 140cm kr. 21.750,- 105cm kr. 16.500,- Hún er alveg eins og Komfort en með tvöföldu gonnakerfi. Hún er heldur mýkri en Komfort en telst samt frekar stíf. 80cm kr. 22.360,- 120cmkr 38.700,- 90cm kr. 22.360,- 140cm kr. 46.950,- 105cm kr. 32.100,- 160cm kr. 48.600,- LUXSUPER LUX SOFTYFLEX Super dýnan er með tvöföldu gormakerfi en efra gormakerfið er þéttara en í Medíó dýninni og því er dýnan mýkri. Super dýnan er með mjúka kanta og lagar sig vel að líkamanum. Dýna með tvöföldu gormakerfi. Efra gonnakerfi er með pokafjaðrir en þá er hver einstakur gormur klæddur í fíltpoka og er sjálfstætt starfandi. Þessi dýna er mjúk og styður sérlega vel við bakið og heldur hryggnum beinum. Tilvalin fyrir eldra fólk og fólk í léttara lagi. 90cm kr. 33.280,- 120cm kr.47.700,- 105cm kr. 39.600,- 140cm kr.53.400,- 90cm kr. 45.120,- 140cm kr. 81.450,- 105cm kr. 58.150,- 160cm kr. 92.850,- 120cm kr. 68.850,- LUX ULTRAFLEX Þessi dýna er öll með tvöföldu gormakerfi og svampstyrkta kanta þannig að betra er að sitja á brúninni. Vattefni á milli laga sem er hljóðdeyfandi. Tilvalin dýna fyrir bakveika og þungt fólk. Fæst bæði í mjúkri og stífri gerð. Þykk yfirdýna. 90cm kr. 42.960,- 140cm kr. 68.550,- 105cm kr. 52.950,- 160cm kr. 76.800,- 120cm kr. 60.300,- - Þegar þú viU sofa vel þá skaltu koma til okkar. Húsgagnahöllin BÍLDSHÖFÐA 20 - 112 REYKJAVÍK - SÍMI 91-871199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.