Vikan


Vikan - 01.11.1994, Blaðsíða 23

Vikan - 01.11.1994, Blaðsíða 23
Borgin Mosta í Bosníu-Herzegóvínu fór einna verst út úr stríðinu. Þar er varla hægt aó finna óskemmt hús. að við gistum eina nótt í Bosníu. Um kvöldið var okk- ur haldinn hátíðarkvöld- verður þar sem prófessorar skólans mættu. Við sátum við kvöldverðarborðið í for- undran yfir móttökunum og átum villisvín sem var skot- ið af einum prófessornum og drukkum hvítvín sem var bruggað af öðrum og í lok kvöldsins kom síðan besti óperusöngvari Bosníu og Króatíu og söng fyrir okkur Ave Maria og nokkra þjóð- söngva. Tárin skoppuðu á vöngum viðstaddra þegar þjóðsöngvarnir byrjuðu enda hafa allir misst ætt- ingja í stríði þessarar þjóð- ar. Þarna voru mættir Tom- islav og fleiri, sem ég hafði hitt í fyrri ferð minni um Bosníu, en ekkert bólaði á Zoran sem hafði komist svo vel að orði síðast þegar ég hitti hann. Þegar ég minntist á Zoran við Tomislav komst ég loks að því hversvegna ekkert bólaði á honum. Ein- hverntímann, þegar Zoran var nýkominn úr jólaleyfi, stóð hann vörð við víglín- una og fylgdist með því að engir óvinir færu yfir. Hann hefur væntanlega verið samviskusamur við starf sitt og í eitt sinn er hann beygði höfuð sitt fram og skyggnd- ist út í myrkrið þá flaug kúla í gegnum loftið, splundraði höfuðkúpunni og varð hon- um að bana. Hann var skot- inn til bana af leyniskyttu úr Bosníuher múslima. Enginn skal í sjálfu sér vorkenna honum neitt umfram aðra sem féllu í þessari styjöld, því eflaust hafði hann náð að fella einhverja úr liði óvinanna áður en hann féll sjálfur. En það fær samt á mann að hitta ungan og heilbrigðan mann í október og vita hann skotinn til bana í desember vegna vonar einhverra yfirvalda um að færa landamæri sín ein- hverja fermetra til austurs. Það fær mann einnig til að hugsa til allra þeirra sem hafa þurft að lifa við þann ótta í mörg ár að vera skotnir eins og hundar hvar sem þeir eru. Einnig er merkilegt að hugsa til þess að við Islendingarnir höfum verið kallaðir hetjur fyrir það eitt að hætta okkur inn fyrir þessi landamæri í einn dag. Þegar milljónir hafa búið þarna við þessar aðstæður í yfir þúsund daga. Það þarf ekki að gera mikið til að vera kallaður hetja á ís- landi, en það er erfitt fyrir Bosníumenn að vera hetjur. Kannski er enginn þeirra virkileg hetja nema þeir sem hafa komist í gegnum stríðið án þess að drepa eða vera drepinn. En þær manneskjur eru fáar og þeim fer fækkandi. □ A ALFTANESI HJÁ ÓLAFI SCHRAM OG marín ITOLSK HÖNNUN haustlaukar UPPSETNING Á hatalara M PERMAFORM/ . EININGAH ÚS gamalt ” OG.NÝTT flÆ ! SOMU 'wL. ibúðinni airbrush frumleg husgögn LÝÐS IKEAÁ ISLANDI STADAR- SKÁLI ASKRIFTARSIMI: 812300 10. TBL. 1994 VIKAN 23
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.