Vikan


Vikan - 01.11.1994, Blaðsíða 33

Vikan - 01.11.1994, Blaðsíða 33
Það þarf ekki endilega að hafa gluggatjöldin fyrir gluggan- um eins og hér sést. Samt halda þau sólinni ofurlítið frá íbúum herbergisins. EKKI NEINN STÍLBRIGDA- HRÆRIGRAUT Þaö er ævinlega rétt aö reyna að hafa gluggatjöldin, svo framarlega sem hægt er, í stíl viö húsiö sjálft og þann byggingarstíl sem það til- heyrir. Svo á ekki aö vera meö eitt stílbrigöi fyrir einum glugga og annaö fyrir hinum - sem sagt einhvern stíl- brigöahrærigraut í íbúðinni eða húsinu Sú enska heldur því líka fram aö óráölegt sé aö hafa gluggatjöldin ( barnaherberginu allt of „sæt“ eins og hún kallar það. Slíkt leiði einungis til þess aö skipta þurfi um tjöld á tveggja eða þriggja ára fresti eftir því sem barnið eldist. Sumum gæti nú reyndar þótt þaö ágæt tilbreyting. Og loks telur hún ráölegt að reyna aö hafa gluggatjöldin í sama stíl og húsgögnin eftir því sem hægt er. Fyrir nokkrum árum var töluvert algengt hér aö gluggatjöld væru fóöruö. Nú segir sölufólk aö það sé aö minnka ef til vill vegna þess að viö íslendingar höfum gaman af tilbreytingu og vilj- um geta skipt oftar um tjöldin en hægt væri aö leyfa sér ef mikiö er í þau lagt í upphafi. Auðvitaö bera fóðraðir vængir og kappar sig yfirleitt mun betur en hinir sem ófóöraöir eru en menn veröa aö velja, hver fyrir sig. Stórisar voru eitt sinn fyrir öllum gluggum. Þeir hurfu nær alveg um tíma en blúndu- stórisar eru þó nokkuð vin- sælir. Þeir, sem vilja draga fyrir hvort heldur er til að byrgja innsýn eöa hefta leið sólargeislanna inn til sín, velja rúllugardínur, strimla- tjöld, plíseruð tjöld, tré- eöa álrimlatjöld. Sumir láta sér meira að segja nægja að nota eingöngu þetta glugga- tjaldaform. Urvalið hefur lík- lega aldrei veriö meira á gluggatjaldamarkaönum og er þá sama aö hvers konar tjöldum eöa köppum leitað er. NÝJAR OG BREIDAR STANGIR Nýjungar í uppsetningum hafa líka verið aö ryðja sér til rúms. Einu sinni var enginn maöur með mönnum sem ekki var með amerískar upp- setningar fyrir gluggunum. Þessu næst kom þaö sem kallast almennt meðal fólks „z-brautir“. Nú eru aftur komnar fellingar ( glugga- tjaldavængina svipaöar þeim amerísku og loks eru á boðstólum mjög breiðar stangir, sem kappar og vængir eru dregnir upp á, eins og gert hefur veriö ár- um saman við eldhús- gluggatjöld sem dregin eru upp á mjóar stangir. Þessar breiöu stangir mynda þá nokkurs konar kappa þegar efniö þéttfellist eöa rykkist á þeim. Hugmyndin er banda- rísk. Ótrúlega mikiö er á boö- Hér eru stangirnar yfir rúmi og dyrum nánast eins og hálf- máni. Hvað skyldi fólkið geyma bak við tjaldiö við höfða- gaflinn? BLAÐAUK
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.