Vikan


Vikan - 01.11.1994, Blaðsíða 8

Vikan - 01.11.1994, Blaðsíða 8
VIKAN I NEW YORK Æft í Carn- begie Hall. Matarhlé á Kólum- busar- torgi eftir æfingu í Carnegie Hall. Iftir tæp fjögur ár í New I York segist Jóhanna iKristín Jónsdóttir vera oröin sáttari og mýkri en þegar hún var haldin tortím- andi metnaöi. Jóhanna hefur upplifaö gleði og vonbrigði, sigra og ósigra í New York og þar hitti VIKAN hana aö máli. „Allt í einu var ég hér og nám í New York var ekki lengur fjarlægur draumur. Ljóminn var ennþá til staðar en ég varð aö læra aö sjá hlutina ööruvísi,'1 segir hún. Jóhanna segist hafa kom- ið til New York vegna þess aö þar séu bestu kennararnir og skólarnir. „Ég haföi mik- inn metnað, var nokkuö góö meö mig og vissi að ég haföi góöan grunn til aö standa á. Enginn heföi þó getað búið mig undir hvað beið mín. Vonbrigði og sigrar, góöir hlutir og slæmir en ekkert var auövelt. Fólk, sem fer út í listir, hefur oft ákveðnar hugsjónir og drauma og sömuleiöis metnað. Tenging- in viö lífið sjálft og meira raunsæi kemur svo meö ár- unum. Ég gekk lengi á þess- um draumi mínum og hafði svolítið falska mynd í hugan- um. Ég haföi einfaldlega ekki gert mér grein fyrir þvi hvaö þetta væri mikil vinna og hve margir aðrir væru jafngóöir eöa betri," segir hún. UPPHAFIÐ Jóhanna var orðin fjórtán ára þegar hún skipti úr fim- leikum yfir í ballett. Flestir sólódansarar stunda strang- ar æfingar daglega frá tiu ára aldri til þess aö breyta líkamanum. Hún lauk námi frá Listdansskólanum þegar hún var átján ára, fótbrotn- aöi skömmu síðar á jass- ballettæfingu, var aö útskrif- ast úr menntaskóla og tók svo aö sér vaktavinnu um haustið. Tvibura munar svo sem ekkert um aö vera í tvö- faldri vinnu, hvaö þá 19 ára Tvíbura, en samt.....Við aö fótbrotna ætlaði ég aö nota tækifærið til aö hætta í ball- ett en fannst þaö svo of léleg afsökun," segir Hanna. „Ég gaf sjálfri mér þaö loforð að koma mér aftur í gang og eiga eitt gott ár þar sem ég væri í toppþjálfun og athuga þá hvort ég ætti erindi." Nokkrum árum sföar lá leiðin til Noregs. Hanna ákvað að verða fyrsti gesta- nemandi norsku óperunnar og gekk inn á skrifstofu skólastjórans og tilkynnti honum þaö. Eina spurning hans var: Hvenær geturðu byrjaö? „Það datt af mér 8 VIKAN 10. TBL. 1994
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.