Vikan - 01.11.1994, Blaðsíða 73
rríSKAN
VIKAN
PRJÓNLES i FRÉTTUM:
Prjónafötin eru alltaf aölaö-
andi fyrir þær konur sem
vilja ekki bera stíf efni. Mikið
er um stutta skokka, sem
eru bæöi þægilegir og viö-
eigandi á skrifstofuna og í
skólann. Við stuttu tískuna
eru bornir sokkar sem ná vel
yfir hnéð.
Anne Klein gerir það gott
meö golftreyju úr tweed-
garni, Ijósri kaölapeysu og
pilsi úr tweedefni.
CK, ódýra línan hjá
Calvin Klein: Tíglótt, sítt
vesti eða stuttur kjóll. Hvít
blússa við.
© Hlýlegt frá Emmanuel:
Síö golftreyja, vesti og buxur
í pergamentlit, hvít blússa
við.
© Anne Klein: Fílabeinslit-
uð golftreyja, silkiblússa og
sjal, mógráar buxur.
OG
<
NÝIR STRAUMAR
Company/Ellen Tracy:
Vetrarhvítur, síður jakki,
rykktur í mittið að aftan, sítt
vesti, rúllukragapeysa og
buxur. Fallegt og þægilegt.
Emmanuel: Jakki, vesti
og buxur.
© Ralph með brúnt flauel í
jakka og buxum en brúnn er
einn þeirra lita sem eru á
greinilegri uppleið. Svört
rúllukragapeysa við.
© Stutt vesti, felldar buxur,
síður jakki, fersklegur
klæðnaður.
© Donna Karan með stutt-
an, víðan skokk og hvíta
blússu.
Emmanuel: Svartur jakki
og pils, hvít bómullarskyrta
og svart silkivesti
© Ralph með síðan kjói úr
denim með flauelsbrydd-
ingu.
© Donna Karan með gráar
stuttbuxur og flugmanna-
jakka.
DKNY: Svört kápa með
reimuðu baki. Við kápuna er
fyrirsætan í hvítum bol með
slaufu.
Kvenleg
herratíska á
sýningu Vogue
í New York.
í NÆSTU VIKU