Vikan


Vikan - 01.11.1994, Blaðsíða 38

Vikan - 01.11.1994, Blaðsíða 38
KYNNING Þetta sett er eftirsóknarverö brúöar- og tækifærisgjöf. Bæöi rúmin eru frá Ragnari Björnssyni hf. j — SÆNGURVERASETT VINSÆL BRÚÐARGJÖF O RÓMANTÍSK ttVERSLUN silkidamaski og þykja slík sett tilvalin og eftirsóknar- verð brúöargjöf og reyndar væri ekki úr vegi nú þegar jólin fara að nálgast að líta við í Verinu því þar er áreiðanlega hægt að finna fallega og hagnýta jólagjöf fyrir alla fjölskylduna. Að sjálfsögðu saumar Verið hvers konar rúmfatn- að eftir pöntun og eftir máli hvers og eins. Má nefna að nokkuð er um að fólk óski eftir extra löngum sængur- verum allt upp í 2,20 m. Hefðbundin sængurvera- sett kosta frá 1800 upp í 7900 krónur eftir efnunum sem í þeim eru. En það þarf meira en sængurver og koddaver til þess að láta fara vel um sig í rúminu og þess vegna selur Verið líka sængur og kodda. Vöggusængurnar eru 90x110 sentímetrar að stærð, bæði úr svana- og andadúni. Einnig eru fyrir- liggjandi barnasængur, millistærðir á milli vöggu- sænganna og sænga full- orðinna. Verslunin lætur einnig sauma sérstök teygjuiök og eins konar „umslög" sem eru hönnun Ernu. Þessi „umslög" henta mjög vel ut- an um þunnar yfir- dýnur, til dæmis dúxdýnur. Að undanförnu hefur Verið bætti við ýmsum vörum sem segja má að tengist rúmfatnaði á vissan hátt. Mik- ið úrval er þar af ungbarnafatnaöi bæði frá danska fyrirtækinu Joha og austurríska fyr- irtækinu Stum- mer. Skemmtileg þýsk hettuhand- klæði fyrir ung- börn eru á boð- stólum hjá Verinu auk hefðbundinna hand- klæða - Martex frá Amer- íku og Bacara frá Belgíu. Loks eru kvennáttföt og sloppar meðal nýrra vara verslunarinnar svo hægt er aö sofa rótt undir og í því sem fæst hjá Verinu, hvort heldur um er að ræöa ungabarn í vöggu eða ein- hvern ofurlítið eldri. Nú þykir ekkert jafn- rómantískt hjá unga fólkinu og sofa undir einni sæng,“ segja þær Erna Kristinsdóttir og Guðrún Sig- ursteindóttir sem reka Versl- unina Verið á Njálsgötu 86. Þar er hægt að fá sængur- verasett, allt frá vöggusett- um - sérgrein Versins frá upphafi - til sængurvera ut- an um hinar tvíbreiðu sæng- ur unga fólksins. Erna og Guðrún tóku við Verinu, sem er rótgróiö fyrirtæki, fyrir tveimur árum, en Erna hafði þá unnið í saumastofu fyrir- tækisins í 32 ár. í Verinu eru ekki eingungis seld útsaumuð vöggusett heldur einnig sett í öllum stærðum. Úrvalið er ótrúlega mikið, bæði efni og litir, en Vöggusett úr kínversku pop- líni með blúndum og út- saumi. Sængin er aö sjálf- sögöu svanadúnsæng. Satínsett - tvíbreiö sæng - aö hætti þeirra ungu. (Ljósmyndir Magnús Hjör- leifsson.) efnin eru aðallega frá Þýska- landi og Austurríki. Velja má úr einum tíu útsaumsmynstr- um í vöggusettunum. Um 98,5% af sængurfatnaði hjá Verinu er saumaður á saumastofu fyrirtækisins svo þetta er svo sannarlega ís- lensk framleiðsla í sérflokki. Sængurverasettin eru úr bómullarefnum, satíni og 38 VIKAN 10. TBL. 1994
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.