Vikan


Vikan - 01.11.1994, Blaðsíða 2

Vikan - 01.11.1994, Blaðsíða 2
EFNISYFIRLIT 4 h 'íji mm Jakob Jakobsson lauk nýveriö námi í smurbrauösgerö í Danmörku og bauöst í framhaldi af því starf á veitingastað sem veriö er aö opna í Brasilíu. Hvað er til ráöa þegar konur eru fleiri en karlmenn? Þjóöflokkur nokkur í Afrfku, sem býr við þetta vandamál, leysir vand- ann meö því að heimila konum aö ganga í hjónaband meö kynsystrum sínum. Blaðamaður og Ijósmyndari Vikunnar heimsóttu íslenska stúlku sem kennir ball- ett í Kínahverfinu og Bronx í New York. Hún er dóttir Jóns Sigurössonar í sinfón- íunni og systir Didda fiölu. Vikan leit viö hjá hjónunum Ingibjörgu og Þóri sem reka veitingastað í Prag undir nafninu Reykjavík. Þrís fslenskir stúdentar fóru í viðburöaríka ferö til Bosniu til að koma þrem tölvum í hendur háskóla í Mostar sem varö illa úti í stríösátökunum. Sitthvaö sem er til þess fallið aö bæta sambúöina. Þorsteinn Erlingsson hitti Óskarsverölaunahafann Tom Hanks í Frakklandi fyrir nokkrum dögum og snérust samræðurnar einkum um kvikmyndina Forrest Gump sem nú slær öll sýníngarmet. 31 BLAÐAUKI: 'C'C f* 17* ff* > 1 ft \ O.uOO/.. Jj)._____i Viö bætum nokkrum síöum viö Vikuna aö þessu sinni til aö fjalla um gluggatjöld. Hugmynda og upplýsinga var víöa leitaö. Þú finnur áreiöanlega eitthvaö viö þitt hæfi í þessum blaðauka. Blaðamaöur Vikunnar sat fund meö körfuboltasnilling- num Magic Johnson á Ibiza fyrir skömmu. Þær eru ekki nema sjö og fjórtán ára að aldri en hafa þegar fengið aö kynnast fyrir- sætustörfum. . . . Rætt viö Auði Bjarnadóttur ballettdansara um uppfærslu hennar á Jörfagleöi. Sonur Steingríms Hermannssonar fyrrum forsætisráðherra starfar meö hljómsveit sem kallar sig „Skárren ekkert". Vikan hitti piltinn og hljómsveitarfélaga hans aö máli. ■jó \>mmm m u^'/tíj n öiujíjíjj Upphafsstafirnir í nöfnum þeirra Nancyar, Yvonne, Louellu, Oliviu og Ninu voru not- aðir til aö mynda nafn á framleiðsluvöru sem Du Pont kynnti áriö 1938. Hress söngkona sem setiö hefur á vinsældalistum viöa lætur móöann mása í hressilegu viötali viö blaðamann Vikunnar. Jóna Rúna Kvaran svarar bréfi frá móöur sem er orðin langþreytt á eiturlyfjaneyslu og afbrotum sonarins. yo vjioiíj A j'mm ]jom i mi m\{ Blaöamaöur og Ijósmyndari Vikunnar komust í feitt fyrir nokkrum dögum er þeim var boðið að vera viðstödd tískusýningu Vogue í því fræga tískuhúsi Saks Fifth Avenue í New York þar sem haust- og vetrartískan var sýnd. Var þeim tyllt niður á fyrsta bekk svo ekkert færi framhjá þeim. 2 VIKAN 10. TBL. 1994
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.