Vikan


Vikan - 01.11.1994, Blaðsíða 34

Vikan - 01.11.1994, Blaðsíða 34
BLAÐAUKI Slaufur eru bundar úr efninu utan um hvern hring á stönginni. stólum af alls konar skrauti fyrir gluggatjöld og kappa. Dúskar og snúrur þekkja allir en einnig er fariö aö taka til dæmis kappana saman meö klemmum og eru þá til dæm- is notaðir klemmuhringir sem áöur voru notaöir í tengslum viö gardínusteng- ur. Hringklemman var klemmd í efnisbrúnina og hringnum svo rennt upp á stöngina. Einnig er mikiö til af alls kyns dúllum, slaufum og hnöppum sem allt er fest eöa klemmt til skrauts i efn- in. Auk þess sem glugga- tjaldavængir eru teknir til hliðar meö snúrum og dúsk- um eru notaðar málmfjaðrir og margvíslegt málmskraut ( sama tilgangi. Þaö er því mikið hægt aö hressa upp á gluggatjöldin bæöi þau gömlu ef við viljum ekki láta þau sigla sinn sjó og þau nýju til aö gera þau enn fínni en ella. Köflótt og dením fer vel saman og er toppurinn í dag. SAMHUÓMUR LITANNA Mikil áhersla er nú al- mennt lögö á aö velja vel saman hluti á heimilinu. Tp Gluggatjöld og húsgögn ■ stíl. Takiö eftir boganum á kappanum. Hann kemur vegna lags stangarinnar. Gluggatjöld, rúmfatnaður, rúmgaflar, rúmteppi eru val- in í stíl í svefnherberginu. Á baöherbergi eru gluggatjöld, sturtuhengi og mottur sem og handklæði líka höfö í sama litatón, ef hægt er. í eldhúsinu eru gluggatjöldin, borödúkar, pottaleppar og svuntur valiö saman ef hægt er. í stofunni verða gluggatjöidin sömuleiöis aö fara vel viö húsgögn og þaö sem á gólfum er. Líklega hefur aldrei veriö lagt jafn- mikið upp úr þessum sam- hljómi litanna hér á landi og einmitt nú. Ekki eru allir jafnhand- lagnir og veröa því að leita aðstoðar í verslunum þegar keypt eru gluggatjöld. Víö- ast hvar er hægt að fá gluggatjöld saumuð fyrir sig. Sumar verslanir fara heim á heimili og leiöbeina um efn- isval, uppsetningu, taka mál og aðstoða svo í lokin viö aö koma gluggatjöldunum fyrir ef þess er óskaö. Á stöku staö er meira að segja gengið svo langt aö teknar eru vídeómyndir af gluggunum áður en saumað er og síðan aftur þegar tjöldin eru komin fyrir. Saumakonur geta þá betur gert sér grein fyrir hvernig leysa má vandamál, sem koma kunna upp, þegar þær geta horft á gluggana og umhverfi þeirra á mynd- bandi og svo er aö sjálf- sögðu líka hægt aö bjóða nýjum viðskiptavinum að skoða velheppnaðar upp- setningar. □ 34 VIKAN 10. TBL. 1994
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.