Vikan - 01.11.1994, Blaðsíða 60
UNGFRÚ SUMMER í VIÐTALI VIÐ VIKUNA:
OG TIL ÞESS ÞARF ENGA SÉRSTAKA MENNTUN
o
cr>
E2
Z
>-
UJ
OC
z
o
Z>
o
z
z
<
X
o
cy
Q
z
>-
o
o
X
LU
I un kallar sig Sum-
mer og er söngkona
I hljómsveitarinnar
SNAP sem meðal annars
hefur náð heimsfrægð með
laginu „l’ve got the powerl".
Að vísu er Summer um
þessar mundir að syngja sín
fyrstu orð með hljómsveitinni
en hún hefur starfað með
SNAP nú um þriggja mán-
aða skeið. Blaðamaður Vik-
unnar hitti Summer á Ibiza í
september.
„Komdu sæl, ég heiti Jó-
hann og kem frá íslandi."
Hún lítur á mig og endurtek-
ur síðasta orðið: „íslandi?
Hallooó!" Ég endurgeld
kveðjuna fyrir hönd þjóðar-
innar. „Hefurðu komið til ís-
lands?“ spyr ég síðan að
góðum og gegnum sið. „Nei,
aldrei," svarar Summer. „Ertu
á leið þangað?" spyr ég aftur
þegar ég sé að það er eins
og hún sé að bíða eftir þess-
ari spurningu. Hún svarar
áhugasöm: „Ef þið bjóðið
mér!“ Ekki málið.
Summer var dansari áður
en hún lagði sönginn fyrir
sig. „Ég hef unnið með Janet
Jackson, Paula Abdul,
Prince, James Brown og
stjóra hljómsveitarinnar. Hún
fór síðan til Þýskalands, en
þar liggja rætur SNAP, þar
sem hún söng með sveitinni.
„Þeim líkaði það sem þau
heyrðu og ég hélt áfrarn,"
segir hún, „við gerðum síðan
plötuna á tveimur vikum og
hér er ég núna,“ bætir Sum-
og viðmót er þannig að hún
gæti allt eins verið heima hjá
sér en ekki úti undir berum
himni á spánskri eyju, í ná-
grenni við flugvöll með til-
heyrandi hreyflaþrumum.
Hún er fyrst spurð hvort
vænta megi einhverra breyt-
inga á tónlistarflutningi
Akureyringarnir Guölaugur (t.v.) og Hólmgeir, eöa öllu held-
ur Gulli og Holli, létu Summer ekki ganga sér úr greipum
fyrr en samfundi þeirra haföi veriö komiö fyrir á filmu til
ævarandi geymdar.
mer við. Einfaldara getur það
varla verið. Titill nýju plötunn-
ar er „Welcome to tomorrow“
en hún ber sama nafn og
lagið sem dreift er sem „sing-
le“ eins og það er kallað.
Meö Summer voru tvær dansmeyjar og sviösframkoma SNAP var
mjög skemmtileg. Summer gaf sér meira aö segja tíma til aö líta
linsuna . . .!
mörgum öðrum, meðal ann-
ars við gerö myndbanda og
kvikmynda," segir hún en
margt af því góða fólki er í
vinahópi hennar.
Það var ein af fyrrverandi
söngkonum SNAP sem
kynnti Summer fyrir upptöku-
SEMUR SJÁLF
NOKKURLÖG
Summer fær sér sæti. Hún
er mjög yfirveguð og róleg
þannig að maður veltir fyrir
sér hvers sé að vænta á
sviði; eintómra vangalaga
kannski? Yfirbragð hennar
SNAP eftir að hún hefur tek-
ið yfir sönginn?
„Tónlistarleg breyting verð-
ur í rauninni mjög lítil. Ég
samdi fimm lög á plötunni og
að henni vann sami upptök-
ustjóri og áður. Annars er
bakgrunnur minn bæði í
poppi og djassi og ég vil
hafa tónlistina mína meló-
díska. Ég legg líka mikla
áherslu á sterkan samhljóm
bakradda og reikna með að
meira muni bera á þessum
atriðum í SNAP.“
Hefurðu einhverja mennt-
un á tónlistarsviðinu?
„Nei, enga sérstaka, þetta
kemur frá hjartanu. Að
semja Ijóð er að skrifa tilfinn-
ingar og maður þarf ekki að
hafa lært neitt í tónlist til
þess að geta samið. Þú þarft
bara að geta skrifað hvernig
þér líður. Og þannig gerði ég
lögin mín fimm sem eru á
nýju SNAP-plötunni.”
Leikurðu á einhver hljóð-
færi?
„Nei,“ svarar Summer og
lítur á mig eins og henni þyki
ógurlega leitt að hún geti
ekki státað af einhverjum
gráðum í tónfræði og leik á
hljóðfæri sem heita óskap-
lega fínum nöfnum. En
henni þykir það ekkert leitt
sjálfri. „Eg hef mjög gott tón-
eyra,“ segir Summer.
Finnst þér óþægilegt þeg-
ar talað er um nýju SNAP og
gömlu SNAP?
„Nei, alls ekki. Tvær
þeirra, sem voru í SNAP, eru
góðar vinkonur mínar og ég
er stolt af því að feta í fót-
spor þeirra."
UPPÁHALDSLÖGIN
Eru einhver sérstök lög
sem kveikja með þér sér-
stakar minningar?
„Já, mörg lög eru tengd
minningum. Til dæmis minn-
ir lag Madonnu, „La Isla
Bonita" mig alltaf á það þeg-
ar ég var í sumarfríi í Puerto
Rico. En þetta er bara eitt lít-
ið dæmi.“
Hvernig tónlist verður
helst til þess að þig langar til
að dansa?
„House-tónlist finnst mér
skemmtileg."
Hvaða lag vildirðu helst
hafa samið?
Summer þarf ekki að
hugsa sig lengi um og svarið
kemur um hæl:
„Það er „I will always love
You“ eftir Dolly Parton. Mér
finnst það mjög fallegt, sér-
staklega eins og Whitney
Huston flytur lagið. Það
hefði ég viljað hafa samið og
ég vildi gjarnan hafa svipað-
ar tekjur og þær tvær!“ svar-
ar Summer og hlær við.
TRÚUÐ
GRÆNMETISÆTA
Finnst þér þú hafa breyst
eitthvað upp á síðkastið við
þær þreytingar sem orðið
hafa á högum þínum?
„Já, meiri streita! Vissu-
lega er ég í mjög þreytandi
starfi en um leið er það mjög
skemmtilegt. Ferðalög eru
ráðandi þáttur í lífi mínu, ég
bý bæði í New York og Los
Angeles en vinn mest hér í
Evrópu. Dagskráin er alltaf
þéttbókuð og ég eyði mjög
miklum tíma í flugvélum."
60 VIKAN 10. TBL. 1994