Vikan


Vikan - 01.11.1994, Blaðsíða 36

Vikan - 01.11.1994, Blaðsíða 36
KYNNING Ur Alnabúðinni. Jóhannes hannaði og smíðaði innréttinguna. Hægt er að hafa samband við hann í búðinni ef fólk vill fá frekari upplýsingar um verk hans. ÓDÝR EFNI OG PERSÓNULEG ÞJÓNUSTA I ALNABUÐINNI í SUÐURVERI í ÁLNABÚÐINNI í SUÐURVERI iö leggjum áherslu á ódýr efni og pers- ónulega og góöa þjónustu," segir Rósa Sig- tryggsdóttir sem tók við Þennan sjónvarpsskáp, i rómönskum stíl, hannaði og smíöaði Jó- hannes. Gluggatjöldin eru úr Álnabúðinni. (Ljósmyndir Bragi Þ. Jós- efsson.) Alnabúðinni í Suðurveri fyrir tveimur árum. Og hún bætir við: „Það komu hingað nem- ar úr háskólanum sem voru að gera könnun á þjónustu í verslunum og niðurstaðan var okkur ánægjuefni því við fengum hæstu einkunn." Á boðstólum í Álnabúðinni er breið lína af ódýrum efn- um, mikið úrval af köppum og blúndu, sem er mjög vin- sæl fyrir glugga um þessar mundir. En hér er auðvitað hægt að fá efni jafnt fyrir stofuglugga sem aðra glugga íbúðarinnar - allt frá satíni yfir í bómull. Öll efnin eru keypt í gegnum heild- verslun sem sérpantar efni fyrir Álnabúðina sem þá eru ekki annars staðar á boð- stólum. Verð á gluggatjalda- efnum er á bilinu 390 til 900 krónur. Kappar kosta frá 490 (890 krónur metrinn. Allra vinsælasta glugga- tjaldaefnið í dag, er að sögn Rósu, blúndan og síðan köfl- ótt efni, sem vekja upp minn- ingar um gamla tíma. Sér- lega vinsælt er að blanda þessu tvennu saman, köfl- Fataskápurinn er verk Jó- hannesar. Fyrir glugganum eru „voal“ gluggatjöld. óttu og blúndu. Blúnduefnin eru til í litum jafnt sem hvít og hægt er að velja saman blúndu í einhverjum þeim lit sem kemur fyrir í hliðar- vængjum eða kappa. Kapp- ar og tjöld eru gjarnan skreytt eða tekin saman með margvíslegum klemm- um, dúsksnúrum eða slauf- um. Alla slíka fylgihluti er hægt að velja um leið og giuggatjaldaefnið er keypt í Álnabúðinni. Sé verið að kaupa efni fyr- ir eldhúsgluggann velja margir í leiðinni efni í dúka og mottur í stíl. Ekkert er þá einfaldara en að fá aðstoð við að sníða dúk, eigi hann til dæmis að vera kringlóttur og vefjist fyrir viðskiptavinin- um að gera það sjálfur. Saumaþjónusta er einnig veitt í Álnabúðinni. Konur á vegum hennar sauma gluggatjöld eftir pöntunum. Auk þess er farið í hús og tekið mál af gluggum eða hjálpað til við uppsetningu, ef þess er óskað. Mikið er um alls konar smávöru, sem tilheyrir saumaskap, í búðinni kemur það sér vel fyrir íbúana í ná- grenninu því ekki er aðra álíka búð að finna á þessum slóðum. i\Mtirii\<;\n ■ iiismu.v Hanna-húsgögn og inn- réttingar hannar og smíðar Jóhannes Eggertsson. Hann notfærir sér til hins ýtrasta þá möguleika sem hið nýja MDF efni gefur til formsköp- unar - þar eru möguleikar nánast óendanlegir. Jóhann- es leggur áherslu á að bjóða viðskiptavinum vandaða og sérstæða vöru að óskum hvers og eins. □ 36 VIKAN 10. TBL. 1994
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Vikan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vikan
https://timarit.is/publication/368

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.